Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 62
174
ÍK komu fram mindirnar: Alfossvatn, Alfossd, Al-
<ssveit, og var nú ekki framar ljóst í meðvitund
alþiðu, af hverjum pörtum firri hluti orðanna (Alfoss-)
var samsettur. Enn nú skiftist o og u á jöfnum
höndum í áherslulausum samstöfum um 1200 í það
nmnd, er hin elstu íslensku handrit, sem nú eru til,
vóru skrifuð, og hlaut því o í samsetningunni Alfoss-
að hafa sömu áhrif á a í hinni undanfarandi sam-
stöfu, eins og u er vant að hafa, eða — með öðr
um orðum — o hlaut að valda w-hljóðvarpi og breita
a í q (ö)\ Að þessari breitingu hefur það og án efa
stutt, að /‘ i Alf- var snemma framborið sem v, er
einnig veldur hljóðvarpi a-o (ö). Þannig komu fram
mindirnar olfossvatn, olfossá, olfosssveit, eða qlfuss-
vatn,qlfussd, olfusssveit og varnú firrihlutiorðannaeða
olfoss- eða olfuss- orðinn alveg ókennilegur.
Jeg er hinum heiðraða höf. samdóma um það,
að elsta nafn 3veitarinnar hafi verið A1f(s)ósssveit.
(eða Alf(s)óssherað, A1f(s)össhreppr,) sem breittist ept-
ir því, sem nú var sagt, í olfusssveit eða Ölfussveit
(olfussherað, qlfusshreppr eða Ölfushjerað, Ötfushrepp-
ur). Enn svo fóru menn að stitta nafnið, eins og-
höf. bendir á, og kölluðu sveitina Ölfus, hvorugk.,
eða með greininum Ölfusið. Slíkar stittingar eruall-
tiðar i islenskum örnefnum. Svo er t. d. Hékla stitt
firir Heklufell, sem er hið gamla nafn fjallsins, og
svo er það altaf nefnt í gömlum annálum. Auðkúla
í Svínadal hjet áður Auðkú ustaðir eftir Eyvindi auð-
kúlu landnámsmanni1 2. Einn bær í Dölum heitir nú
Dúnkur, enn áður var hann nefndur Dúnkaðarstaðir3.
1) S. st. § 125.
2) Landn. S. p. 5. k.
5>) Bjarnar s. Hitd. 51. bl«