Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 70

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 70
182 eignað fjölkyngi Gunnhildar, að Egill undi eigi á íslandi, og Egill er látinn vera ófróðr um höfð- ingjaskipti i Noregi, þegar hann fer utan, en hvor- ugt þetta atriði virðist vera upphaflegt i sögunni, heldur komið til seinna í munnmælunum, þegar menn reyndu til að gjöra sér grein fyrir, hvernig á því hafl staðið, að Egill skyldi verða fyrir þeirri óheppni, að koma á vald Eiriks blóðöxar, mesta óvinar sins. Þetta var svo merkilegr atburðr í æfi Egils, að það var við að búast, að um hann mynduðust hjátrúarkendar sögur i fornöld, og með því að Gunnhildr hafði fjölkyngisorð á sér, var það beint að vonum, að það yrði eignað fjölkyngi hennar, er Egill komst á hennar fund að óvilja sínum. Nú hefir Egill að likindum eigi vitað neitt um það, að þau Eiríkr og Gunnhildr væri á Norðymbralandi, þegar hann kom þangað, en af því gat sprottið sagan um það, að Egill hefði ekkert vitað um flótta þeirra úr Noregi, þegar hann fór að heiman, sem þurfti alls ekki að vera, þótt Egill vissi ekki, hvar þau Gunnhildr væri niðrkomin fyr en hann frétti það á Englandi. Það er eigi iíklegt, að næstum full 2 ár (934—936) hefði liðið svo, að Egill hefði engin tíðindi spurt úr Noregi, þótt aldrei nema farbann hefði verið þaðan til allra landa sumarið 935 (Eg8 59 k.). Sumarið 936 fór Egill utan eptir sögunni, og er sagt, að hann hafi ekki orðið snemmbúinn, og ekki komið nálægt Orkn- eyjum fyr en undir haust (Eg.2 59 k. 214 bls.), en þar vildi hann ekki við koma, »þviat hann hugði, at ríki Eiríks konungs mundi allt yfirstanda í eyjun- um«. Nú virðist nokkuð undarlegt, að Egill skyldi ekki áræða að koma snöggvast við í eyjunum, hefði hann haldið að Eiríkr blóðöx væri fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.