Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 73

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 73
185 konungasögum 5. k. (útg. V. D. 10 d.) segir, að Ei- ríkr hafi farið «til DanmarTcar fyrst», og er það ef- laust réttara. Eiríkr var danskr að móðurætt, og líklega náskyldr Haraldi Gormssyni Danakonungi, og kynni að veraþaðan sprottin missögn sú í »Hist. Norv.», að Gunnhildr hafi verið dóttir Gorms Dana- konungs »heimska» og Þjrri »hinnar vitru«, eða syst- ir Haralds Gormssonar. Haraldr gráfeldr, sonr Ei- ríks blóðöxar, er kallaðr fóstrsonr og knésetningr Haralds Gormssonar, og er því líklegt, að hannhafi komið til hans mjög ungr, en ekki fyrst eptir 941, þegar hann sýnist hafa verið orðinn 11 vetra gam- all (sbr. Eg. J59 k., 857 k.). í kvæði Glúms Geira- sonar um Harald gráfeld1 vísar og svo til, að hann hafi fyrst farið til Skáneyjar, erhann sté barnungr á herskip, en herjað síðan til Skotlands og Irlands, og er það vottr þess, að hann hafi byrjað ferð sfna frá Danmörku en ekki frá Orkneyjum. — Eptir þessu hefir Eiríkr flúið frá Noregi til Danmerkr árið 935, verið þar um vetrinn, en farið líklega vestr um haf vorið eptir (936) með konu sína og sMwbörn sín en skilið Harald sonsinneptiríDanmörku. Hefir hann þá að líkindum herjaðá Skotlandog setið í Orkneyjum næsta vetr (936—937), og þetta hefir spurzt til Noregs, áðr enEgill fór þaðan (sum- árið 937). Nú stóð hin nafnfræga orusta við Brun- anborg árið 937 (líklega snemma sumars), og kemr það bezt heim við frásögnina í Eg., að Egill hafi 1) Dr. Finnr Jónsson (Lit. hist.I. 536) heldr reyndar að þetta kvæði sé ort um Eirík blóðöx, en það virðist ólík- legt, að Snorri hafi blandað saman kvæðum Glúms um þá leðga, þar sem hann sýnist haf'a þekt kvæðið um Eirík og farið (eptir því (Hkr. 72 bls. Har. hárf. 34 k., sbr. Storm Krit. Bidr. I 19) þótt hann tilgreini enga vísu úr þvi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.