Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 77

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 77
189 "konungr (f 946) átti ófrið við (945) eptir að hann hafði lagt undir sig Norðymbraland; segir Roger frá Wendover að Játmundr hafi blindað tvo sonu hans •og fengið Malcolm Skotakonungi land lians til for- ráða. Malcolm þessi dó 953 eða 954, sama ár og ensku árbækurnar setja (í seinasta lagi) fall Eiriks, ■er Simeon frá Durham (Mon. hist. Brit. I. 687) telr hinn síðasta konung Norðymbra. Þar sem Cadroe fann nú seinast Játmund kon- ung í Winchester höfuðborg Vestr-Saxa, en Játmundr virðist eigi hafa komið heim úr norðrför sinni fyr en sama ár og hann lézt (946), hefir það hlotið að vera fyrir 946, sem hann var hjá Eiríki konungi í Jórvík, og þó er ekki líklegt, að það hafi verið á árunum 944—945, þegar Játmundr átti ófrið bæði við Norðymbra og Kumbra, og alt var í hers hönd- um þar nyrðra. En árin 941—944 eru nefndir aðrir konungar en Eiríkr á Norðymbralandi, nefnilega: Ólafr (Sigtryggsson) kvaran 941—944, Ólafr Guð- röðarson 941—42(?) og Rögnvaldr Guðröðarson 942 —944, svo að þá virðist mega með sanni segja, að þar hafi hvergi verið staðr handa Eiríki. Flest lýtr þannig að því, að Cadroe hafi ekki getað ver- ið hjá Eiríki seinna en 941, en löngu fyr hefir það varla verið, því að 940 er Wulfhelm nefndr erki- biskup í Kantaraborg (Mon. hist. Brit. I. 386) og hefir Odo því ekki orðið erkibiskup fy.r, en rétt ept- ir lát Aðalsteins er hans getið sem erkibiskups (Mon. hist. Br. I. 686). Má því ætla, að Cadroe hafi farið frá Skotlandi á síðustu ríkisárum Aðalsteins ungr, því að Tighernach getr um lát Malcolms »Norðr- Bretakonungsc 997. Hefir þá annar feðganna ráðið Strath- ■clyde en hinn Kumbralandi 973, og gat líkt átt sér stað á dögum þeirra feðga Donalds og Owens um miðja öldina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.