Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 83

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 83
195 sumar, þeirra Aðalsteins og Eiríks, en Aðalsteinn dó 940. Enskr annáll nokkr, »Saxa-annáll«, segir þar á móti, að Eiríkr hafi fyrst fallið 954, en alt er þar á reiki, það sem af Eiríki segir, svo sem það, að hann kæmi fyrst til Englands eptir dauða Aðalsteins«. Síðan segir hann, aðþað»væri og kynlegt, að Eiríkr skyldi aldrei vitja Noregs, ef hann hefði lifað svo lengi« (o: til 954), þar sem synir hans voru þá tví- vegis búnir að herja þangað, og löngu komnir til Danmerkr. Líka telr hann vísu Glúms um Harald gráfeld, þá er áðr var á minzt, til sönnunar því, »að Haraldr væri iarnungr, er faðir hans féll og hann kom fyrst á herskip«, en þetta tvent er reynd- ar hvergi sett í samband í henni. Það má samt nokkuð ráða af þessum ályktunum, hvað komið hafi fornum sagnamönnum til, að halda að Eiríkr blóðöx hafi fallið fyr en var í raun réttri. Þeir hafa í- myndað sér, að hann hafi hlotið að vera fallinn þegar synir hans voru komnir til Danmerkr og íarnir að herja í Noregi, en þetta þarf öldungis ekki að hafa átt sér stað. Það gátu verið ýmsar orsakir til þess, að Eiríkr vildi ekki herja til Noregs, eða gæti ekki komið því við. En hins vegar hafa synir hans sjálfsagt ekki farið til þess heldr, meðan þeir voru fyrir vestan haf með föður sínum, og má því ætla, að þeir hafi verið komnir til Danmerkr áðr en Eiríkr féll. Nú hefir Haraldr gráfeldr’ að öllum likindum alizt upp í Danmörku frá því er Eiríkr kom þangað fyrst (935), og það kann vel að vera, að þeir Gamli og Guthormr hafi líka orðið þar eptir, þá er Eiríkr faðir þeirra fór vestr um haf. Líklegt er, að alt af hafi verið dylgjur milli Danmerkr og Noregs eptir að Eirikr blóðöx fiýði úr Noregi, enda þótt það væri ekki fyr en eptir herðferð Hákonar 12*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.