Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 95

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 95
207 gjörð síra Guðlaugs Sveinssonar. Jeg heyrði sagt í. raínu ungdæmi, að Pjetur prófastur á Víðivöllum hefði byggt mjög góðan bæ, og að nokkrir heldri menn hefðu að hans dæmi bætt bæi sína, en hvað satt er í þessu skal jeg láta ósagt. Um breidd og lengd búra og eldhúsa kann mjer eitthvað lítið eitt að hafa skjátlað, því að jeg auð- vitað mældi ekki húsin, en fór eptir því, er jeg heyrði talið almenna stærð á þessum húsum hjá íá- tæku fólki, enda hygg jeg að bæir finnist enn hjer á landi og þaðjafnvel eigi ailfáir með nærfelt svona litlum búrum og eldhúsum. Að jeg ekki hafi sagt ofsögum af Ijósreyknum, ætla jeg að hver geti sjeð, er gætir þess, hversu mikinn reyk leggur af lýsis- ljósi, en þá var eigi orðinn siður hjá alþýðu, að minnsta kosti ekki hjá hinum fátækari mönnum, að þvo rjáfur baðstofanna. Að súðarlausar baðstofur leki mjög í aftaka rigningum, á því þarf engan að furða, enda man jeg vel eptir að svo var og heyrði menn kvarta ura það. En vel má vera, að maður jafn ríkra manna og höfundurinn var, hafi aldrei verið í slíkum húsakynnum eða þekkt þau. Að gler- gluggarnir hafi verið lófastórir, eins og höfundurinn lætur mig segja, hefi jeg nú raunar eigi sagt. Jeg hefi að eins sagt, að rúðurnar í þeim hafi verið naumast stærri en vænn mannslófi, sem mun koma nokkurn veginn heim við oktavistarúður höfundar- ins, sem jeg að vísu aldrei heyrði nefndar. Tók jeg það fram, að rúðurnar í gluggunum hafi ýmist verið 2 eða 4. Veit jeg að höfundur man eins vel og jeg hversu gluggar voru ótrúlega litlir á hýbýlum manna milli 1840 og 1850, og hversu fjarskalega mikill munur þá og nú var á birtunni inni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.