Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 99

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 99
211 ;hrein undantekning. Mjer finnst rjett að unna ís- lendingum sannmælis. Hreinlætis framfarir á seinni hluta þessarar aldar sýna þó fyllílega að íslenzka íþjóðin er eigi seinni til framfara en aðrar þjóðir, þeg- ar framfara skilyrðin eru fyrir hendi. En i þessari grein voru þau eigi fyrir hendi til neinnar hlítar fiyrr en eptir 1840 að latínuskólinn fluttist til Reykja- víkur. I Bessastaðaskóla mun snyrtimennska eigi hafa verið öllu meiri en á þokkalegum heimilum upp til sveita. Og á fyrri bluta aldarinnar var meira djúp staðfest milli kaupmanna og þeirra em- bættismanna landsins, er farið höfðu til Kaupmanna- hafnar af annari hálfu og alþýðu af hinni, en svo, að hún gæti mikið af þeim lært til þrifnaðar eða annara framfara. Hvort lýsing mín á hreinlæti al- þýðunnar eptir 1840 sje rjett, um það vil jeg ekki þræta, því hvor okkar um sig getur sagt að hann hafi rjett að mæla. En það eitt er jeg sannfærður um, að óþrifnaður Reykstrendinga hefur alls ekki verið meiri að tiltölu, eins og höfundurinn virðist gefa í skyn, en í öðrum sveitum norðanlands; og hvergi hef jeg sagt það, að konur hafi cigi daglega þvegið mjólkurílát, svo sem mjólkurfötur, trog og strokka. En þó þessi ílát væru daglega þvegin, sem -ekki varð hjá komizt, leiddi alls eigi af því þvott á öskum, sem hvorki var þá siður eða þókti sjerleg nauðsyn á að þvo tiltakanlega opt. Söguna um pokaprestinn segist hann ekki hafa heyrt. Mjer finnst það vel skiljanlegt og í alla staði fyrirgefan- Jegt, þó hann hafi ekki heyrt úr hverju hver maður þvoði sjer í Skagafirði fyrir meir en hálfri öld. Hitt sýnist mjer síður fyrirgefanlegt, að hann breitir ónot- um til mín fyrir söguna, þar sem jeg þó nafngreini sjónarvottinn að henni, og það áreiðanlegan mann og ia*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.