Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 101

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 101
213 'inesta furða, að höf. skuli ekki vita, að dagleg raorg- •unkaífibrúkun var orðinn býsna almennur siður ■nyrðra um 1850. Jeg man ekki fyrr til mín, en kaffi var gefið á morgnana hjá foreldrum mínum -árið um kring; og þar sem jeg þekkti til í Sauðár- hreppi, var þessi siður orðinn almennur 1850, það má jeg fullyrða. Auðvitað gátu tímar komið fyrir, sem kaffilaust var, því þá var ekki eins oft farið i kaupstaðinn eins og nú seinna varð siður, enda ekki önnur eins stund lögð á að hafa kaffið allt af. Að visu heyrði jeg þess getið, að stöku ríkis- og for- standsmenn voru að streitast við að hafa kaffið eigi 'Um hönd nema handa gestum. Er næsta líklegt að Jpeim hafi tekist þetta allt fram að 1860. Um garðrækt þá, er höf. getur um fyrir 1830 í Skagafirði heyrði jeg eigi getið, nema hjá ein- staka manni, svo sem sjera Pjetri á Viðivöllum. Finnst mjer lítt skiljanlegt, hafi garðræktin verið eins almenn eins og höf. segir, að hún skyldi leggj- ast svona hraparlega niður á árunum 1830—1850. Eigi voru þó þau 20 árin harðari, nema miður, en næstu 20 árin fyrir 1830. Að næpnamjólk hafi verið brúkuð fyrrum á stöku bæjum, heyrði jeg í ungdæmi mínu fullorðið fólk segja frá; en sultar-vistir heyrði jeg það kalla næpnamjólkurbæina. Höfundinum þykir sagan um Fagranesprestinn of gömul fyrir ritgjörð.mína, enda þykir honum það mikill galli á henni, að presturinn geymdi matinn í kirkjunni, þá er hann fór inn að Sjóarborg til messu á hvítasunnudag, svo að heimilisfólkið, lang- •dregið af sulti, næði ekki í að borða heilagfiskid, ef til vill sjer til óbóta. Hjer er eins og optar, að jeg álít bezt að segja svo hverja sögu sem hún gengur. Kristin sálaða á Fjalli sagði mjer söguna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.