Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 102

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 102
214 eptir öramu sinni, sem var hjá síra Árna JónssynL Sagan hefur því ekki farið margra á milli, og er að öllum líkindum sönn. Þó eitthvað læst hús hefði verið til á prestssetrinu annað en kirkjan, sem höf- undinum finnst sjálfsagt, gat það álitist ótryggara til matargeymslu en kirkjan, eins og þá stóð á. Höf. fellur auðsjáanlega illa lýsing mín á grasa- grautar tilbúningnum, en í því einu skilur okkur þó á, hvort grösin voru látin í eptir eða áður en mjölinu var kastað út á. Þykir mjer sjálfsagt, að hann hafi hjer rjett fyrir sjer, en mig hafi misminnt, enda skal jeg als eigi keppa við hann um þekkingu á grautartilbúningi. Flautir munu hata tíðkast hjá fátækara fólkinu á stöku stað miklu lengur en höf. telur, jafnvel fram yflr 1840, að minsta kosti skildi jeg svo i ungdæmi mínu frásagnir þær, er jeg heyrði um flautir, að fiautagjörð væri þá eigi með öliu úr gildi gengin. Að hleypir hafi verið látinn i. uýmjólkina, eins og hann segir, kann vel að vera.. Eu ekki þarf höf. að þykja það stórum undarlegt,. þó énginn geti sagt honum, hvar Flauta Bríet hafi búið, sem hann sjálfsagt ætlar, að hafi fundið upp flautagjörðina. Þess er ekki að vænta, hafi Bríet þessi fundið upp flautirnar, að hann hafi talað við nokkurn svo gamlan að komið hafi til hennar eða sjeð bólstað hennar. Flautirnar hjer á landi eru. eldri en að svo geti verið, því að um þær er getið> í Sturiungu árið 1242. Þá átu þeir Þórður kakali og menn hans í nóvemberm. flautir í Bræðratungu í Árnessýslu, á búi Þóru Guðmundsdóttur, móður Gissurar jarls, í óleyfi. Fyrir þetta flautaát gjörði Kolbeinn ungi Þórð og 13 menn hans seka á alþingi' sumarið eptir. Var sú sekt i háði kölluð flautasekt og þókti lítilsvirði. Flauta-Bríet höf. — hafi hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.