Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 113

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 113
225 ríkur og greindur maður, sem enn lifir og tæddur er 1815, hefir sagt mjer, að þá er hann var 8 til 10 vetra drengur hjá föður sínum, sem var prestur austur í Rangárvallasýslu og þótti fremur merkur prestur, hafi menn stundum verið drukknir í kirkj- unni og sopið þar á pelum. Kvaðst hann venjulega hafa setið hjá meðhjálparanum og muna vel eptir þvi að það var eigi ótftt, að hann væri nokkuð kendur, enda hafi hann stundum sopið á pelanum í kirkjunni, en jafnan snúið sjer frá prestinum á með- an. Mundi slíkt naumast hafa liðist á árunum 1850 — 1870. Þekki jeg ýmsar sögur um drykkjuskap á fyrri hluta þessarar aldar, sem sýna það ijóst, að -sómatilflnning manna í þeim efnum hefír þá verið miklu ónæmari en hún hefir orðið á síðari hluta aldarinnar. Ekki þykist höfundurinn haf'a heyrt nokkurn mann geta þess, að hreppstjórar hafi grætt á hrepp- stjórninni, eða að þeir hafi dregið undir sig fje sveit- anna. Þetta hefi jeg og heldur hvergi sagt, heldur aðeins getið þess, að menn hafi haft það fyrir satt að hreppstjórarnir mundu ekki hafa halla á hreppstjórn- inni. Ætlaði jeg að þessi skoðun á hreppstjórunum hefði fyr um verið svo almenn, að höfundurinn hefði hlotið að verða var við hana. Hafi hann eigi orðið þessa var, hlýtur það að vera sprottið af því, að hann hefir um dagana staðið nær hreppstjórninni eu almenningsálitinu. En vita mun hann vel, að mönn um er gjarnt til áð tortryggja þá, er völdin hafa með höndum, einkum er eigi þarf að gjöra opinber- lega grein fyrir ráðsmennskunni. En þó þessiskoð- un væri nokkuð almenn, er alls eigi víst, að hún hafi fyrir það verið á sjerlegum rökum byggð. Hitt -ætla jeg miklu fremur, að hreppstjórar hafi yfirleitt 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.