Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Síða 121
233 (—w—w). Þegar þar á móti létt samstafa ("eða reikul, sem orðin er létt sakir stöðu sinnar) fer á undan þessum endingum, þá verða þær þungar, svo framarlega sem ekkert eða þá létt samstafa fer á eptir, svo að óttaleg, harðvitug, ríJddóm verður: (—^ —) og sömuleiðis óttalegir, kátlegleiki, barnaskapur, breiðfirðingur, sem hvert um sig jafngildir (—w—w), og sýnir, að slíkir orðapartar geta þungir verið. En fari nú þung samstafa á eptir slíkum endingum (þar sem létt er á undan), þá megna þær eigi að halda þunga sinum og verða léttar á nv: Enn það var ógurleg hœð hlýtur að líta þannig út: (—| —^ ^ | —), sem meðfram kemur af því, að íslenzkan þolir eigi að tvær þungar samstöfur standi saman. Orð eins og róslit geturþví aldrei orðið: (------), því slíkt á sér engan stað í málinu, heldur verður það að hljóða: (—), en auðvitað er síðari hlutinn eigi vel léttur til að mynda liðugan braglið. Það sem nú hefir verið sagt, er sönnun fyrir því, að fallanda- gildi afleiðsluendinganna í kveðskap er alveg komið undir stöðu þeirra í vísuorðinu. Islenzkan þolir eigi raeira en tvær léttar samstöfur saman, það getur því eptir atvikum verið alveg rangt að láta þessar afleiðsluendingar vera hreimléttar (hreimlaus er eng- in samstafa) engu síður en hitt, að þær eru stund- um ranglega látnar vera þungar. Það er t. d. skakkt að ríma góðlegur (— | á móti vegur (—^), eða því um líkt, en aptur alveg rétt og sjálfsagt að ríma ýmislegur (—' | —■—') á móti dregur Það væri meira að segja með öllu rangt að gjöra það ekki, því svo sem málið leyíir eigi að tvær þungar samstöfur standi saman, svo leyfir það heldur aldrei að þrjár léttar samstöfur komi saman. Að orð svo sem undarlegur og önnurslík, geti í framburði orðið;
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.