Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 122
234
(—w-^w) á sér engan stað í tungunni, það má til
að verða: (———w).
Af þessu er ljóst, að þristuttur eða þríléttur
bragliður (tribrachys, -) er í engu islenzku orði,
og sömuleiðis tvílangur eða tvíþungur bragliður
(spondeus,------) eigi heldur, úr því eigi getur nema
■ein þung samstafa verið í hverjum stað. Þegar því
skáld vor hafa stælt rómverska bragarhætti t. d.
»hexametrum«, hafa þau orðið að viðhafa réttan tví-
lið (trochæus, —-^) í staðinn fyrir »spondeus«, en
það er rangt, þvi (-----) jafngildir réttum þrílið (dak-
tylus, — wv_^) en eigi (—^). Ættu þvi öll kvæði
með slikum háttum að hafa í islenzku (—þar
sem Rómverjar gátu haft (--------).
Að afleiðsluendingar geti myndað hendingar, sést
af mörgum kvæðum inna formfegurstu og jafnvel
söngfróðustu skálda. Eg tek hér nokkur dæmi úr
vönduðum kvæðum til skýringar:
Enginn grætur Islendiwg'
einan sér og dáinn,
þegar allt er komið í Ttring
kyssir torfa náinn.
Jónas Hallgrímsson.
Ogþetta: Enn treystið aldrei útlendiwp
með okri selur hann oss lið,
en lieyjum sjálfir sverðajúwgr.
I sjálfum oss býr hjálpræðið.
Likt er hér: Matthías Jochumsson.
0, minn guð, hve yndisie</ir
eru þíuir bústaðir,
þar upp ljúkast lífsins vegir,
ljóssins helgu náðardyr.
Stefán Thorarensen.
Eða þetta: