Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 123
235
Ó, hve mín skuld er skelfiZejr,
mín skuld við guð minn herra.
Hann leiddi mig um lífsins veg
og lét ei bending þverra.
Valdimar Briem.
Ennfremur:
Og enn:
Fósturjörðin fyrsta sumardegi
fagna vildi börnum sínum með,
henni fylgdi fjöldinn margvíslegi,
fuglar, ormar, hestar, menn og féð.
Sveinbjörn Egilsson.
En hver sem elskar góðan guð
skal gæfu hljóta blíða
og barna lán og hfsfögnwá*
til ljúfra ellitíða.
M. J.
Mörg fleiri dæmi mætti taka, en þetta nægir.
Það er vel gjört af herra Finni að vara menn við
röngum orðasetningum í skáldskap, því satt að segja
finnst helzt til mikið af þeim í íslenzkum kvæðum.
Dæmið:
»Linda sunna \ mjög frdbær«
er vel fallið til að sýna ramskakkt hljóðfall, og
sömuleiðis fyrra vísuorðið eptir Mála-Davíð:
»Með heil \ brigði | hér Jcom | inn«,
■en aptur er síðara vísuorðið:
»hefi | ýmsar \ tíðir«,
alveg rétt ort. Þar hefir Finni missýnzt og sania
niá segja um vísuna:
»Eitt sinn þegar út á dregur veiðar
ei til vegar eygði par
óttalegur sorti var«,
iþví hún er rétt kveðin, hvað rímið sjálft snertir.