Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Qupperneq 128
240
•(—t. d. í maður, kona og réttur þríliður{—
t. d. í konungur, kallari. 011 sarasett orð má heira-
færa undir þessar myndir, t. a. m. fslendingar (—
| —íslendingábók (——' | —| —), fslend-
ingasögur (—| —| —'-'), konungahallir (—
| —'-'), hermannshugrekki (—^ | —^^) o. s. frv.
Bragliðir í ljóðura fara eptir þessu, þannig er i:
■tGrundin \ vallar | glituð \ hlær (—| —| —|
—) tvíliðir, inn síðasti samt stýfður. En í visuorðinu:
Skelfur við \ skógurinn | þykkur eru þríliðir (—
| —| —'-'), inn síðasti ófullkominn. Nú er þess
gæta, að islenzkan á fjöldamörg hreimlétt smáorð,
að sem opt hafa mikla þýðingu: þau þurfa því tíðum
að kom fremst i visuorðinu, sem forskeytisorð, og
kemur þá fram öfugur tvíliður, t. d.: »þá lifn \ ar
eld | heit önd | in« (—-— | '-'— | —'— | ^), en séu
þau tvö : öfugur þríliður t. d. Og hann seg \ ir það
satt | er um kon | ur hann kvað ('^'—— | '— j
— | ww—). Um fleiri bragliði en þessa fjóra er
eigi að tala í tungu vorri, og májafnvel eins vel segja
að þeir séu eigi nema tveir, því að öfugur tviliður
(jambus) sé réttur tvíliður með einni íerskeytissam-
stöfu og öfugur þríliður (anapæstus) sé réttur þrí-
liður með tveimur forskeytissamstöfum, og þannig
skoðar Dr. Finnur það. En hann segir, að íor-
skeytissamstöfur komi opt fyrir og geri ekkert til,
þegar vísan sé mælt af munni fram, en verði aptur
bagalegar í söng. Þetta er misskilningur, sem
kemur af því, að liann blandar saman forskeytis-
samstöfum og aukasamstöfum, sem er í rauninni
hvað öðru ólíkt. Eptir réttri tilfundningu er þægi-
legast að öll visuorðin séu án forskeytissamstöfu,
eins og t. a. m. þessi vísa:
V