Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 129
241
Vorið | góða | grænt og | hlýtt
græðir | fjör um | dalinn
allt er | nú sem | orðið | nýtt
ærnar | kýr og | smalinn.
Eða þá að öll vísuorðin byrji með forskeytis-
samstöfu, því þá er fállandinn reglulegastur og feg-
urstur, t. a. m. svona:
Á | garpa | lagði’ eg | glímu | brögð
til | gamaus j hal og | sprundum
og | þóttist | vera | fær við | fiögð
en | flatur | lá þó | stundum.
Sé þessu fyigt, getur það aldrei orðið illt fyrir
sönginn, því lögin eru þá gjörð við kvæðið, sam-
kvæmt því.
Ef hreimlétt smáorð er fremst í sumum vísu-
orðunum, en ekki í sumum, þá eru þau eigi for-
sJceytissam.stöfur heldur auTcasamstöfur, sem alls eigi
heyra í rauninni vísuorðinu til, eptir þvi hljóðfalls-
lögmáli, er í kvæðiuu ræður. Þessar aukasamstöfur
eru nokkurs konar flækingar, og þær geta verið
bagalegar í söng.
Tii dæmis má taka þetta erindi úr kvæðinu
»Meyjargrátur« eptir Jónas:
Heimur er | tóinur og j hjartað er | dautt
helstirðnað | brjóstið og | löngunar | snautt.
Heilaga j kalia mig | héðan í j frá
hef eg þess j notið sem | jarðiífið j á
því | | eg hefl | elskað og | iifað.
Hér er orðið »því«. hrein aukasamstafa. Slíkar
samstöfur koma opt, ásamt skökku hljóðfalli, fyrir í
inum óvandaða eidri skáldskap, bæði sáimum og
rímum. Forskeytissainstöfurnar eru allt annars eðl-
is, þær tilheyra vísuorðinu eptir hljóðlögmáli því er
skáldið hefir hugsað sjer í kvæðinu. Dæmi upp á
15