Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Side 135
247
•en það hefir samt ellefu atkvæði, og kemur þetta
af því, að bæði hafa jafnmarga bragliði. lmngu
samstöfurnar eru fjórar í hvoru, en inar léttu eru
mismargar.
I þríliðuðum vísuorðum er enginn vandi roeð
stuðlana. Þeir geta þar staðið i 1. og 3. braglið
æða 2. og 3. og líka í 1. og 2. liðnum t. d.:
Fóstur | landsins | freyja
eða
Þú ert | lands og | lýða
og
Harðra j herra | smjaður
‘Og séu visuorðin aðeins tvíliðuð, roá tara með liver
tvö sem eitt vísuorð, og verður þá sinn liljóðstafur-
inn i hvoru (og inn síðari þá í fremra lið seinna
TÍsuorðsins) cða báðir í inu síðara vísuorði t. d.:
Tnkur | buna
breið að | duna
cða
Tinda | fjalla
áður | alla.
Nú segir Schweitzer að jafnaöarlega geti eigi staðið
nema eirro bragliður á milli stuðla, en þetta er of
lítið sagt, því á roilli þeirra roá aldrei vera mcira
en einu bragiiður; það sem íslenzka bragfræðin á
honuro því að þakka, er það, að hann hefir fýrstur
fundið, að í vísuoiðum af meðailægri lengd (o: þrí-
til íimro liðuðum) hafi þunga samstafan í 2. og 4.brag-
lið veikan háiireim og þunga samstafan í 1. og 3.
og 5. braglið sterkan háhreiro (áherzlu, er hann
kallar), cn stuðlarnir ínegi eigi báðir standa í sam-
stöfuin nieð veikuin háiueiin, heldur í liæsta' lagi
einungis annar*. Ilitt er honum eigi Ijóst, hvorsu
Jangt, rocgi vera roilli síðara stuðuls og höfuðstafsius,