Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 136

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 1895, Page 136
248 en úr því vil eg reyna að leysa hér aptar. Lög- málið fyrir stuðlasetningunni í fjórliðuðum vísuorð- um verður þá þctta. «Stuðlar geta eigi staðið í 2. og 4. háhreimssamstöfu (því báðar eru veikar) né í 1. og 4. (því þá verður oflangt milli stuðla) og eigi lieldur i 1. og 2. (því þá er oflangt til höfuðstafsins, sökum þess að sfðari stuðulsamstafan er veik; en fyrir því skal síðar færð sönnun; en aptur mega þeir standa í 1. og 3. (báðar sterkar) og í 2. og 3. (veik og sterk) ög loks i 3. og 4. (sterk og veik)». Þetta litur svona út: Gcða j sagna | gamla | láð eða Sælt er að | lialla sér | hvítum að [ barmi eða Vega | móður | lífs urn | leiðir Ef nú vísuorðið er sexliðað eða rneira, er farið með' það sem tvö víSuorð, eða höfuðstafurinn stendur þá lfka i þvi, svo sem hér: Fimmta | sinni | F.jölnis | út skal | fenginn | bjóða eða þetta: Það or | komin | aptur j elding j allt er | dauða | kyrrt og | hljótt En þá er epíir að tala um fimmliðaða vísuorð- ið. Það er einkennilcgt að því, að í fljótu álit.i virð- ist svo sem dálitið öðruvísi reglur séu þar fyrir hljóðstafaskipun, en i hinum flokkunum, en það er raunar eiui, ef vel er að gáð. Eptir einkennileik þessara fimmliðuðu vísuorða, hefir samt hvorki Schweitzer né í’innur tekið. Þar gettir nefuilega sfðari stuðull stabið svo langt frá höfuðstaf að tveir bragfiðir séu á milli þeirra, sem mun koma til at því, að þar hefir þá sú samstafa, sem stuðulinn ber, sterkan liáhreim. Þetta verður jafnan, þegar stuðlar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.