Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 3

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 3
3 Sá flokkur i neyð yfir firnindin brauzt, þvi frelsið er allt, sem hann varðar, þá kveður við loksins sú kröptuga raust sern kallar sitt föðurland viðstöðulaust af harðstjórum himins og jarðar. Að vísu kann ferðin að verða þeim dýr, en verður það þá ekki gaman, er sveitin að landinu sólfagra snýr, þar sannleiki ríkir, og jöfnuður' býr, og syngur þar hósanna saman. Við lifum það kannske’ ekki landið að sjá, því langt er þar eptir af vegi; en heill sje þeim kappa, sem heilsa því má og hvíla sin augu við tindana þá, þó það verði á deyjanda degi. Og litið er enn þá vort liðsmanna safn, en lagt mun það fram sem við höfum; við vitum að leikurinn verður ei jafn, en vonum að framtíðin geymi’ okkar nafn, þó samtíðin gleymi’ okkar gröfum. Og þó að jeg komist ei hálfa leið heim, og hvað sem á veginum bíður, þá held jeg nú samt á inn hrjóstruga geim og heilsa með fögnuði vagninum þeim, sem eitthvað í áttina líður. Og þó að þú hlæir þeim heimskingjum að, sem hjer muni’ í ógöngum lenda, þá skaltu’ ekki að eilífu efast um það, að aptur mun þar verða haldið af stað, unz brautin er brotin til enda. Jeg trúi því, sannleiki, að sigurinn þinn að síðustu vegina jafni; og þjer vinn jeg, konungur, það sem jeg vinn, og því stíg jeg hiklaus og vonglaður inn í frelsandi framtíðar nafni. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.