Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 6

Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 6
6 svæðið austur á við til hinna sænsku grannsveita, og mjóspora- svæðið fyrir vestan Kristjaníu. En þó nú stofnbrautanet landsins fari þannig að færast í ákveðið lag, mega menn þó ekki missa sjónar á þeirri stórkostlegu þýð- ingu, sem smábrautirnar eða sveitabrautirnar hafa. Stefnan er og verður að vera sú, að enginn bær eða sveit linni látum fyrri en hún hefur náð í þetta mikla töframeðal: járnbrautina. Mönnum hefur nefnilega nú farið svo mikið fram í járnbrautagjörðinni, að sú sveii, sem hefur ráð á að gera nokkurn veginn góðan veg, hún hefur líka ráð á að leggja einfalda járnbraut (tertiærbane). Eða rjettara sagt: í þeirri samkeppnisbaráttu, sem menn nú á dögum verða að heyja fyrir lífi og efnahag, ætti engin sveit frarnar að hafa ráð á að sóa burt peningum í að leggja akbrautir, þegar hún getur fengið sjer járnbraut, sem gerir margfalt meira gagn, fyrir hjer um bil sömu upphæðina. Þessar ódýru smábrautir eiga að koma jafnvel afskekktum bæjum og sveitum í daglegt samband við aðalbrautirnar. Þær eiga að flytja afurðir þeirra ódýrt og áreiðanlega á markaðinn. Þær eiga og að flytja heim aptur iðnaðarefni, er vinna megi í iðnaðar- stofnunum, sem náttúran hefur í svo ríkulegum mæli veitt okkur ókeypis vinnuafl til að reka, þar sem eru fossarnir okkar. Þær eiga að gera öll dalverpi að samgrónum hlutum alls landsins, svo að þau standi ekki framar sem ókenndir hjáræningjar hvert gagn- vart öðru eins og á dögum Haralds hárfagra. Þær eiga að tengja hin ýmsu fylki saman í eina stóra þjóðlega heild, sem i hagfræðis- legu tilliti lúti sömu lögum og lofum. Það er nógu gaman að sjá, hversu hagvirkjafræðin leitast nú við að korna gjörð þessara sveitabrauta svo fyrir, að kostnaðurinn við hana verði sem minnstur. Því það verður að ganga fyrir öllu, að hún geti orðið ódýr. Hraðinn, sporbreiddin o. fl. verður að sitja á hakanum. Hinar gömlu, aflóga akbrautir eru notaðar undir teinunga járnbrautarinnar. Til þess að komast hjá að grafa dýr brautargöng og byggja fjölda brúa, þræða hinar nýju brautir sig áfram i bugum eptir því sem landslagi er háttað, eða þá hefjast allt i einu á tannröðlum upp hálsa og hlíðar, sem eru engu óbratt- ari en klif hinna betri vega vorra. Menn brúka ýmist eim (gufu) eða rafmagn, eptir því sem á statt er og bezt þykir henta á hverjum stað. I stuttu máli: járnteinungarnir ryðja sjeralls staðarbraut; komist þeir ekki á einn hátt, komast þeir á annan hátt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.