Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 50

Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 50
50 Jeg sá nú hve mátturinn minnkaði skjótt, því meira sem á tók að liða. Hve þráði jeg endann á þessari nótt, því þá yrði’ hann búinn að stríða; nú lá hann sem hálfvegis liðinn í blund, hún leið að hans mikla, hans síðasta stund, þvi vildi jeg vaka og biða. En tómleg var kyrðin, og lágnættið leitt, þvi ljetti þó fyr en mig varði, þvi meðan að ljósið þar myrkvað og þreytt á miðnætur-týrunni hjarði, þá leit jeg til Pjeturs, og varð þess nú var, að vakandi lá hann i sænginni þar og hljóður i hálfrökkrið starði. Hve var hann þá breyttur og buguð hans önd, sem bresta þá strengurinn mundi; mig langaði’ að bjóða’ honum hjálpandi hönd, jeg heyrði svo glöggt að hann stundi; jeg sá hann var staddur i sárustu nauð, það sögðu mjer augun hans þrútin og rauð og tár, sem af hvarminum hrandi. Jeg reis upp sem fljótast og færði mig nær, en fannst honum líka það rniður; jeg þoldi’ ekki að horfa á hörmungar þær og hallaðist titrandi niður; hún kom mjer svo óvörum aðferðin sú, og augun hans hreinu, þau flýðu mig nú; jeg sá þá var farinn hans friður. Pað var eins og bjarg væri’ á brjóstinu’ hans þá, svo beinin og lifsaflið merðist, og angistar sveitinn á enninu lá, sem eitthvað í sálinni berðist; svo hart var og pínandi helstríðið það, sem höggormur gapandi sækti þar að, en vopnalaus aumingi verðist. En orkan var þrotin, og alstaðar var, sem eitrið í limunum brenndi; mjer fannst sem á örmagna eymd sina þar hann augunum tárvotum renndi; en hjer var sú naðra, sem gaf ekki grið, hann gat aðeins hnigandi beðið um frið og signt sig með hálfdauðri hendi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.