Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 51

Eimreiðin - 01.01.1895, Qupperneq 51
Pá sá jeg hann fyrst, þennan fóthvata þjón, sem fólkið til »veizlunnar« rekur, sem rænir oss frelsi, sem rænir oss sjón og ráðin af vitinu tekur. Pað er ekki sannleikans sigrandi raust, nje sonarleg ást, eða vinarins traust, en svipan og hræðslan, sem hrekur. F*að sakar svo litt að þeir finna svo fátt, sem fjenu til húsanna bjóða, þvi óttinn og þrællyndið hóa svo hátt og Helviti kristinna þjóða. Hve gott er að eiga svo rösklega raust, sem rekur heim kindurnar umsvifalaust, og smala svo göfuga’ og góða. O, kirkjunnar hornsteinn, þú Helvítisbál, þú hræðslunnar uppsprettan djúpa, hve hæglega beygirðu bugaða sál til botns hverja andstyggð að súpa. Hve máttugur trúboði er meinsemd og hel, ó, mannlega hörntung, hve fer þjer það vel, að kúgarans fótum að krjúpa. F’á hefnirðu trú, fyrir þrengingu þá, er þroski vor bitið þitt hæðir, og lemstrar og hrekur þig lífsandi sá, sem Ijósið i sálunum glæðir. Er það ekki unun, er það ekki lán, er það ekki bót fyrir alla þá smán, hvað eyrnd vorri blómlega blæðir? Ef heilbrigðu sálirnar erjarðu á, er ormstönnin vægðarlaust brotin, en hengir þig loksins á lifandi ná, er lifskraptur allur er þrotinn. Á meðan hinn feigi á fótunum stóð, þá fjekk hann þjer varið að eitra sitt blóð; — nú var hann að líkbeði lotinn. En Pjetur var leystur frá þessari þraut og þurfti’ ekki lengur að kviða, á koddanum hóglega höfuðið laut, og hann var þá búinn að stríða; á andlitið fölnaða alvöru sló, en yfir þvi hvíldi svo hátiðleg ró sem ætti’ hann nú brúðkaups að biða.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.