Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.01.1895, Blaðsíða 74
74 Vilji’ og einhver vinur kær vísur mínar heyra, syng jeg eins og sunnanblær sumarljóð í eyra. Sjái jeg unga silki-Hlín sitja fölva og hljóða, kannist hún við kvæðin min, kyssi jeg hana rjóða. Syngdu, vinur, syngdu skært, syngdu’ á þýða strengi, svo mig dreymi, dreymi vært, dreyrni rótt og lengi. Elli sækir Grím heim. Elli gamla fer um Frón, fala marga gripi lætur: höfuðóra, svikna sjón, sálarkröm og valta fætur. Hún hafði fært þeim fram um Nes firna stóra vöru-byrði; þrammaði’ hún nú og þungan bljes þaðan upp úr Hafnarfirði. Varpar hún þá á vinstri hlið vonar-augum sigur-glöðum: »Skal nú Elli skipta við skáldið gamla’ á Bessastöðum.« »Það er bezt að þulur sá þiggi nesti hærum sinum; slíkum flestum herrum hjá hefur ljetzt í drelli minum.« Þangað heim hún hróðug gekk, hafði nægð af varning góðum: lúa’ og ergi’ í ámu-sekk, elliglöp í fjórtán skjóðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.