Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 27
27 ómögulega án þess verið að lesa testamentið á grísku, þá getur okkur ekki fundist, að neina brýna nauðsyn beri til, að láta undir- búninginn undir þetta nám fara fram í skólanum. Og sérstaklega verðum við fastlega að halda því fram, að guðfræðingarnir hafi engan rétt til að heimta, að þeirra vegna einna sé neytt upp á alla lærisveina kenslu, sem þeir hafa ekkert með að gera. Fyr meir voru þeir skólapiltar, sem ætluða sér að verða guðfræðingar, látnir fá tækifæri til að afla sér undirbúnings í hebresku í tveim stund- um á viku fyrir utan hinn venjulega kenslutíma. Sama mætti nú gera við grískuna, en á því er þó heldur ekki nein nauðsyn. Eins og hebreskan nú hefur verið flutt til háskólans, mætti lika láta grísku guðfræðinganna fara sömu leiðina, eins og ráðaneytið og ætlast til. Takist mönnum nú með byrjandakenslu á háskólanum að afla guðfræðingunum nauðsynlegrar kunnáttu í hebresku, þá verður fremur erfitt að skilja, hvers vegna ekki mætti með svipaðri » byrjandakenslu í grísku, sem er töluvert léttara mál, afla þeim þeirrar kunnáttu, sem er nauðsynleg til þess, að þeir geti haft not af skýringafyrirlestrum yfir nýja testamentið. Þetta hlyti að mega gera með aukakenslu tvö fyrstu hálfærin, og mundi það þá lengja námstíma guðfræðinganna í mesta lagi um svo sem hálft ár. Okkur getst vel að uppástungu Krúgers rektors í Helsingjaeyri um að stofna undirbúningspróf fyrir guðfræðinga með þremur málum: hebresku, grísku og kirkjufeðra-latínu. Við getum bætt því við, að það á eðlilega ekki að láta guðfræðingana afla sér grískukunnáttu sinnar með því, að lesa hina heiðnu attisku höfunda, og því síður Hómer eða He- ródót, heldur á að láta þá undir eins fara að fást við testamentið, eins og þeir í hebreskunni undir eins byrja á Bereschit. Því sögulegrar þekkingar á grískri tungu þurfa þeir alls ekki með, sem ekki ætia sér né eiga að fást við sjálfstæðar skýringar á ritningunni, bygðar á grundvelli máisins; og slíka þekking hafa vafalaust líka sem stendur nauðafáir af guðfræðing- unum, þrátt fyrir griskukensluna í skólunum. Allur þorrinn mun jafnan verða að sætta sig við það, sem aðrir hafa fundið og búið í hendurnar á þeim, og það mun lika hollast, að svo verði og framvegis.« Loks snýr meirihluti kensluráðsins sér að hinu vanalega við- kvæði allra afturhaldsmanna, þegar um einhverjar nýjar framfarir er að ræða, að bezt sé að bíða og sjá hvað aðrir geri. Um mót-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.