Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 30

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 30
3o 5. og 6. bekk séu að eins sumir af piltunum látnir lesa þau. Þeir, sem ætla sér að leggja fyrir sig fjöllistanám eða annað svipað nám, séu látnir algerlega sleppa við skáldskapinn. Um laíneska stílinn segir meirihlutinn, að engin af námsgreinum skólans sé jafnmikil plága fyrir skólann sem hann, eins og hann sé kendur nú, síðan menn fóru að heimta fullnaðarpróf í honum upp úr 4. bekk. Hann hefði með því verið gerður að sjálfstæðu takmarki, sem kenslan kepti að, en hann ætti í mesta lagi að vera meðal í hendi hennar. Kensla í latneskum stíl eigi að falla burt í öllum neðri bekkjum skólans, og að eins að fara fram í tveimur efstu bekkjunum (5.-6.) sem meðal við hina almennu kenslu í málinu, »ef menn á annað borð eigi að vera að fást við nokkra kenslu i honum.« Mikill ertu munur! Norðmenn hafa afnumið alla kenslu bæði í latínu og grísku. Svíar hafa afnumið alla kenslu í latn- eskum stíl og langar til að afnema grískukensluna. Kensluráð Dana ræður til að afnema alla kenslu í griskri tungu og tak- marka nokkuð kenslu i latínu, og er á því, að latneski stíllinn mætti vel missa sig. — En hvað segir kenslustjórn Islendinga? Hún álítur, að grískustaglið í skólanum — þvi um nokkra veru- lega kunnáttu í tungunni er ekki að ræða — sé ómissandi fyrir æskulýð þjóðarinnar, og heldur slíku dauðahaldi í þetta hégóma- tildur, að hún fær konung til þess að neita um staðfesting á lögum frá alþingi, sem fara fram á að afnema það og setja annað þarfara í staðinn. Og hvernig er svo afstaða hennar til latneska stilsins? Hún er sú, að hún lætur sér ekki nægja að heimta hann í fjórum neðstu bekkjum skólans, heldur svífist rektor ekki við að heimta hann til inntökuprófs i skólann þvert á móti orðum og anda reglugjörðarinnar1. Og þegar svo fundið er að þessu athæfi á alþingi, veigrar landshöfðingi sér ekki við að verja þetta brot á reglugjörðinni. Og meginþorri þingmanna virðist ekki hafa þrek til að risa gegn þessu, heldur kyssir í mestu auðmýkt á vöndinn. Geta þó allir séð, hvílíkan hnekki þessi óréttmæta krafa getur gert fátækum piltum og vandamönnum þeirra, þegar prestar þeir, sem kent hafa piltunum undir skóla, hafa slept að æfa þá í latneskum stíl, af því að hann er ekki heimtaður til inntökuprófs í reglugjörð skólans. Piltarnir hafa tekist langa og kostnaðar- 1 I dönskum skólum er ekki einu sinni heimtað að piltar kunni eitt orð í latínu, þegar þeir koma í skólann, hvað þá heldur nokkur stíll.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.