Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 36

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 36
36 nýtt stjórnarfyrirkomulag, að því er snertir sérmál íslands. Kon- ungurinn á að vísu að fá að halda sér að nafninu til, en alt vald á að draga úr höndum hans, nema staðfesting á stjórnarskrárbreyt- ingum og rétt til að náða menn og veita almenna uppgjöf á sök- um. Annars er ætlast til að hann afsali sér öllu löggjafar- og framkvæmdarvaldi í hendur landstjóra á íslandi, er hann þó sjálfur fær að skipa. Landstjórinn á að framkvæma öll þau störf, sem konungur hefur nú með höndum. Hann á að staðfesta lög, veita öll embætti o. s. frv. Þó eru ákvæðin um þetta þannig orðuð, að konungur getur, hvenær sem honum eða hinum dönsku ráðgjöfum hans svo sýnist, tekið öll ráðin af landstjóranum og dregið stað- festing allra laga undir sig. H.ann getur og sett landstjórann af (jafnvel eftirlaunalaust), ef hann ekki í öllum greinum hagar sér eftir vilja konungs eða hinna dönsku ráðgjafa hans. Hins vegar á landstjórinn að vera ábyrgðarlaus gagnvart þjóðinni eins og konungur. Landstjórinn á að ftika sér ráðaneyti og skipa það alt að þrem ráðgjöfum, og skal einn þeirra vera forsætisráðgjafi. Land- stjóri og ráðgjafar hans mynda landsráð og skal í því ræða lög öll og mikilsverð stjórnarmálefni. Ráðgjafar landstjórans bera ábvrgð á stjórnarstörfunum fyrir alþingi, og hefir neðri deild þingsins ákæruvaldið, en í málum þeim, er hún höfðar gegn ráð- gjöfunum, dæmir landsdómur, sem skipaður skal dómendum hins æðsta dómstóls innanlands og öllurn þingmönnum efri deildar. Þó má sá, er kærður er, ryðja alt að 5 menn úr dómi, að því til- skildu, að jafnan sitji dóminn eigi færri en 2 dómendur hins æðsta dómstóls. A skipun alþingis skal gera þá meginbreyting, að allir þingmenn skulu vera þjóðkjörnir, en konungskosning falla niður. Auk þessa er farið fram á margar aðrar breytingar, sem minna kveður að, og því eru ekki hér taldar. Þessi stefna hefir um rnörg undanfarin ár haft meira fylgi hjá hinni íslenzku þjóð en nokkur önnur og tvívegis náð fullnaðar- samþykki alþingis. Er það að vísu lítt skiljanlegt, þegar tekið er tillit til þeirra rniklu agnúa, sem á henni eru, en til þess liggja þó ýmsar ástæður. Má í því efni fyrst og fremst telja það, að stefnan er í sjálfu sér -— fljótt á að líta — nijög glæsileg, þar sem svo lítur út, sem vér með henni fengjum fullkomlega óháða og inn- lenda stjórn, þó þessu sé í rauninni engan veginn þannig varið. I annað stað hefir fylgi manna við hana stafað af því, hve ötulan forvígismann hún hefir átt. Hann hefir með óþreytandi eiju barist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.