Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 39
4i Er þá ekki fyrir löngu búið að »innlima« ísland í Danmörku? Jú, sannarlega; það var gert fyrir 28 árum með stöðulögunum 2. jan. 1871, þar sem ákveðið er, að Island skuli vera »óaðskiljan- legur hluti Danaveldis*. Innlimunin er hér svo skýrt tekin fram, að engin vafi getur á leikið. Ef vér eigum að geta gert oss von um nokkurn árangur af stjórnarbaráttu vorri, verðum vér jafnan að hafa það hugfast, að vér megum aldrei fara út fyrir þann réttargrundvöll, sem vér nú stöndum á. Þetta munu nú að vísu allir játa, en hitt virðist ekki öllum jafnljóst, hver réttargrundvöllurinn eiginlega er. Það rná þráfaldlega heyra menn vera að vitna í þær kröfur, er Jón Sigurðsson og aðrir Islendingar hafi gert í hinni fyrri stjórnarbaráttu vorri, og það virðist jafnvel nokkuð alment álit manna, að vér enn getum gert allar hinar sömu kröfur. En menn athuga þá ekki nægilega, að íslendingar þd stóðu á alt öðrum réttargrundvelli, en vér nú stöndum á. Þá bygðu menn kröfur sínar á óskertum lands- réttindum Islendinga, miðuðum við gamla sáttmála og önnur eldri lög og ákvarðanir. Þetta gátu menn gert með fullum rétti fram að 1871, en nú getum vér það ekki, því nú er réttargrundvöllur- inn breyttur og hin fornu landsréttindi vor ekki lengur óskert. Þau voru skert með stöðulögunum, að vísu móti vorum vilja, en þó á lögfullan hátt. A grundvelli stöðulaganna hvílir svo stjórnar- skrá vor og gildi grundvallarlaganna, að svo miklu leyti sem þau ná til íslenzkra mála. Þetta er því sá réttargrundvöllur, sem vér nú verðum að byggja á: stöðulögin og stjórnarskráin og að nokkru leyti grundvallar- lög Dana. Þetta viðurkennir lika forvígismaður benedizkunnar í öðru veifinu. Þannig segir hann í Andvara XVIII, 24: »Hinn einasti réttargrundvöllur, sem eftir verður, til þess að gefa kröfum vorum gegn Danastjórn fasta ákvarðaða mynd, er stöðulögin og stjórnar- skráin 1874.« Og í sömu ritgerðinni á bls. 125: »samkvæmt því, sem hér á undan er sýnt fram á, er þetta hinn eini hyggilegi grund- vóllur, sem bygð verður á krafan um lakmarkað sjálfsforrceði fyrir ís- land, sem stendur.« Ennfremur á bls. 126: »En á hinn bóginn er það ennfremur, samkvæmt því, sem áður er sagt, óhyggilegt og óleyfilegt, að ganga út yfir það, sem lög þessi beinlínis eða óbein- linis viðurkenna, að vér eigum heimting á.« Og loks á bls. 130: »Vér höfum einnig sýnt fram á, að stjórnarbarátta íslendinga á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.