Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.01.1899, Blaðsíða 40
40 vér ættum allar stjórnarskrárbreytingar framvegis undir stjórn Dana. Vér skulum alveg leiða hjá oss að svara þessu og láta sem vér samsinnum þvi. Hvernig viki þá málinu við? Væri benedizkan þá ekki orðin góð? Onei, ekki er nú því að heilsa, þvi þá er eftir þriðji aðalagnúinn, og nú komum vér að honum. Þriðji agnúinn er sá, að stjórnarfyrirkomulag það, er hér er um að ræða, er með öllu ófáanlegt, og sá agnúi tekur vitanlega af skarið. A hverju byggja menn nú það? A margítrekuðum svörum stjórnarinnar, sérstaklega í konunglegri auglýsing til Islendinga 2. nóv. 1885. Þar segir meðal annars svo, að ef æðsta stjórn Islands yrði fengin í hendur ábyrgðarlausum landstjóra, er skyldi hafa vald til að ráða þeim málum til lykta í umboði konungs, er konunglegs samþykkis þurfa — með þeim einum undantekningum, að hann gæti eigi staðfest breytingar á stjórnarskipunarlögunum, eigi náðað menn né veitt almenna uppgjöf á sökum — og sem skyldi taka sér ráðgjafa og láta þá framkvæma vald sitt og hafa ábyrgð á stjórnarstörfunum fyrir alþingi, þá myndi Island með þessu móti »í raun og veru verða leysi úr öllu sambandi við ríkið. . . . . En slíkt fyrirkomulag mundi fara í bága við hina gildandi stjórn- arskipun ríkisins, og gati eigi samrýmst sl'óðu íslands að l'ógum sem óaðskiljanlegs hluta Danaveldis.i. Rétt er nú það,' munu menn svara, góður er að því nautur- inn, svarinu því arna. En sá er hængurinn á, að það er alt bygt á tómum misskilningi. Það er því engin sönnun fyrir því, að fyrirkomulagið sé ófáanlegt, þó fyrverandi og núverandi stjórn Islands hafi neitað oss um það og álíti það gagnstætt gildandi lögum. Hvenær sem ný stjórn kemst til valda í Danmörku og með henni nýr Islandsráðgjafi, þá er líklegt að hinn rétti skilningur verði ofan á, og vér fáum vilja vorn í þessu. Hinn rétti skilningur er okkar megin og hann hlýtur að sigra á endanum, ef vér að eins höfum þolinmæði að bíða nógu lengi og þreytumst ekki í baráttunni. En ætli það sé nú svo óyggjandi, að hinn rétti skilningur sé okkar megin? A hverju byggist það nú eiginlega? Jú, svara menn, forvígismaður benedizkunnar segir það sjálfur, og honum er til trúandi að vita það, lögfróðum manninum, sem hefir rannsakað málið út í æsar. Hann segir, að þetta sé ekkert annað en »inn- limunarkredda« hjá stjórninni i Kaupmannahöfn, sem hafi »ekki við annað að styðjast en bersýnilegustu rangindi« (Andv.XIV, 10)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.