Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Page 50

Eimreiðin - 01.01.1899, Page 50
>0 (ónýting laganna) og efnalega ofvaxið 70 þúsundum fátækra manna. En svo bætist hér við, að fyrirkomulag miðlunarinnar mundi jafnt og benedizkan — þó í minna mæli sé — ríða í bága við hiiaa gildandi alríkisskipun, og því ekki verða á komið, nema með þvi að breyta alrikislögunum. Hún mundi því stranda á alveg sama skerinu og benedizkan. Vér vonum, að öllum sé af þessu ljóst, að miðlunin er hvorki vænlegri til sigurs en benedizkan, né í sjálfu sér æskilegri. Þvert á móti. Hún er stórum lakari, því hún tæki með annari hend- inni það, sem hún veitti með hinni, og meira en það. Hún væri stórhættuleg fyrir sjálfstæði vora og framtíðarhugsjónir. j. Milliþinganefnd. Sú tillaga hefir komið fram, og henni var jafnvel hreyft á síðasta alþingi, að skipa utanþingsnefnd í stjórn- arskrármálið af Dönum og Islendingum. Að forminu eða nafninu til átti konungur auðvitað að skipa þessa nefnd, en þó var svo til ætlast, að ríkisþing Dana skyldi tilnefna helming nefndarmanna, en alþingi hinn helminginn, og skyldi svo konungur eða stjórnin vera bundin við að skipa nefndina þeim mönnum, er til hefðu verið nefndir. Enn fremur var til ætlast, að annar helmingur nefndarmanna (6) yrði ríkisþingmenn, en hinn alþingismenn (6). Auk þess var ætlast til, að hinn fyrverandi ráðgjafi Islands skyldi vera sjálfkjörinn oddamaður eða formaður nefndarinnar. Nefnd þessi átti að gera tillögur um úrslit stjórnarskrármálsins og leggja þær fyrir stjórnina, sem svo tæki það tillit til þeirra, sem henni sýndist. Við þessa tillögu er margt að athuga. Fyrst og fremst mundi nefndin kosta afarmikið fé, en þó mjög óvíst, hvort árangurinn af tillögum hennar yrði nokkur eða enginn. I annan stað yrðu Islendingar mjög illa settir í nefndinni. Þar sem svo er til ætlast, að í henni sætu 6 alþingismenn og 6 ríkisþingmenn, að viðbættum dönskum oddamanni með tvígildu atkvæði, er Ijóst, að Islendingar yrðu þar þegar í minnihluta. Enn fremur væri alþingi ekki frjálst í vali sínu, þar sem það væri bundið við að tilnefna þá menn eina, er vel færir væru í danskri tungu. Það mundi heldur ekki verða auðvelt fyrir alþingi, að velja 6 menn úr 36 mönnum, sem gætu orðið jafnokar 6 danskra manna, sem valdir væru úr jafn- fjölmennu þingi og ríkisþinginu, sem telur hátt á annað hundrað manns. Það mætti nærri geta, hvernig afstaða vor yrði í nefnd- inni, þegar þessir 6 Islendingar ættu að fara að etja röksemdum á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.