Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 65

Eimreiðin - 01.01.1899, Síða 65
65 ráðgjafans þar, þá vonum vér, að menn verði að játa, að skilningur stjórnarinnar á því ákvæði stjórnarskrárinnar, að Island skuli hafa »löggjöf sína og stjórn út af fyrir sig«, muni líklegri en skilningur alþingis og íslendinga. í annan stað virðist og enginn hafa verið nær til að skilja þetta ákvæði stjórnarskrárinnar rétt, en sá ráð- gjafi, er samdi hana. Hann hefði átt að vita það betur en nokkur annar, hvað ákvæði hennar áttu við. Þar sem nú ráðgjafinn var látinn sitja í ríkisráðinu alt frá fyrstu stundu, eftir að stjórnar- skráin kom út, þá er líklegt, að aldrei hafi verið til annars ætlast. Það er ekki líklegt, að ráðgjafinn hefði viljað byrja embættistið sina með því að brjóta stjórnarskrána. Hann hefir þvi hlotið að álíta, að ríkisráðsseta hans riði að engu leyti í bága við ákvæði stjórnarskrárinnar. Og þar sem hann hafði sjálfur samið þessi ákvæði, hlaut hann einnig að vera færari en allir aðrir um að skera úr því, hvað þau þýddu. Og þar sem stjórnarskráin enn fremur var gefin af »frjálsu fullveldi«, þá hefði honum verið innan handar, að fá þessum orðum stjórnarskrárinnar hagað á annan veg, ef hann hefði álitið, að þau gætu að nokkru leyti riðið í bága við ríkisráðssetu hans, eða verið í nokkrum vafa um það. Það virðast því mestu líkur til, að skilningur stjórnarinnar á þessu ákvæði sé réttari en skilningur alþingis, eins og hann hefir verið hingað til. En setjum nú svo, að skilningur alþingis þrátt fyrir alt þetta væri samt réttari. Væri þá ríkisráðsseta ráðgjafans »lögfest« af al- þingi með því að þiggja stjórnartilboðið? Nei, engan veginn. Öll þau orð í stjórnarskránni, sem alþingi hefir bygt skilning sinn á, eiga að standa þar óbreytt og óhögguð eftir sem áður. Einn af andvígismönnum stjórnartilboðsins sagði á síðasta þingi, að það væri að vísu satt, að reyndar »lögfestum« vér ekki ráðgjafann í rikisráðinu með því að samþykkja tilboð stjórnarinnar. En færum vér svo á eftir að semja við ráðgjafann, enda þótt hann sæti í ríkisráðinu, þá hefðum vér þar með viðurkent, að þar væri honum heimilt að vera, og með því væri »lögfestingin« á komin. Ætti slik röksemdaleiðsla við nokkuð að styðjast, þá liggur í augum uppi, að sú »lögfesting« hlyti að vera fyrir löngu á komin. Því að stöðugt síðan 1874, er Islandsráðgjafi fyrst var skipaður, höfum vér verið við hann að semja; og altaf hefir hann í ríkisráðinu verið. IJað nær því engri átt, að um nokkra »lögfesting« ríkis- ráðssetunnar frá hálfu alþingis geti verið að ræða, þó stjórnar- 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.