Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 89
89 þess ekki nema 12 klukkustundir. Menn hafa tekið ljósmyndir af tunglinu og öðrum stjörnum, og stundum hafa menn fundið nýjar stjörnur á myndunum, sem menn svo gátu séð í sjónpípu, er menn vissu hvar þeirra var að leita. LMeð því að rannsaka liti ljóss þess, er stjörnurnar senda frá sér, geta menn ráðið í, hver efni séu í stjörnunum, og hafa þau reynst að vera hin hin sömu, sem á jörð vorri. Náttúrufræðingar Norðurlanda hafa lagt töluverðan skerf til rannsóknanna í öllum þessum fræðurn. Hér skal nú ekki farið frekar út í rannsóknirnar í þessum vísindagreinum, hversu þýðingarmiklar sem þær kunna að vera. Aftur á móti skal minst nokkuð frekar á nýjustu uppgötvanir í efnafræði og eðlisfræði, enda hafa þær eigi hvað minsta vísindalega þýðingu, og langmesta þýðingu fyrir verklegar framfarir. Merkilegustu uppgötvunina í efnafræði á síðustu árum hafa þeir án efa gjört ensku náttúrufræðingarnir Raleigh lávarður og Ramsay hákólakennari. Þeir fundu árið 1895 loftkent frumefni í andrúmsloftinu, sem menn þektu ekki áður, og var það kallað ARGON (hið aðgjörðalausa). Tildrög þessarar uppgötvunar var tilviljun ein, eins og svo oft hefur komið fyrir áður í sögu vísind- anna. Raleigh lávarður tók eftir því, að einn lítri (hér um bil sama sem einn pottur) af köfnunarefni, sem dregið var úr andrúmsloftinu og hreinsað, var ofurlítið þyngri en einn litri af köfnunarefni, sem unnið var á annan hátt. Mismunurinn var raunar ekki nema x/167 úr grammi (gramm er ^/500 úr pundi), en hann þóttist viss um, að hann hefði mælt og vegið nákvæmlega; hann fór því að leita að orsökum þessa óvænta mismunar ásamt með Ramsay há- skólakennara. Loks komust þeir að því, að köfnunarefni það, sem dregið var úr andrúmsloftinu, var ekki hreint, heldur var saman við það dálítið af þessu nýja efni, sem er þyngra í sér en hreint köfnunarefni, og olli það mismuninum. Svona gengur það líka við flestar uppgötvanir; með því að rannsaka afbrigði komast menn að nýjum sannindum. Náttúrufræðingurinn rekst á eitthvað, sem hann á ekki von á, sem kemur ekki heim við skoðanir þær eða reglur, sem menn þangað til höfðu fylgt; hann ályktar þá, að annaðhvort sé skoðunin skökk og reglan röng, eða að honum sjálíum hafi skjátlast. Hann heldur því áfram rannsóknunum, unz hann finnur orsakir afbrigðisins, og annaðhvort gjörir hann þar með nýja uppgötvun, eða hann gengur úr skugga um að honum hefur skjátlast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.