Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 102

Eimreiðin - 01.01.1899, Qupperneq 102
102 innanlandsmálefnum; en þetta verður að skoðast þannig, að hann hefur talið takmarkalausan framkvæmdarþrótt sterkasta strenginn í þjóðarein- kennum landa sinna, og þess vegna verið hræddur um, að þeir mundu verða ærið gjarnir til stórræða og styrjalda, ef þvi væri að skifta; hon- um hefur gengið það eitt til, að hann hefur viljað beina framkvæmda- fýsn þeirra i aðra átt, snúa henni frá austri til vesturs. — Pví fer lika fjarri, að Bandamenn hafi altaf verið litilþægir eða umsvifalitlir í utan- ríkismálum. 1803 bættist Louisíana við ríkið, skömmu síðar Flórída og einum mannsaldri siðar tóku þeir í taumana hjá Mexikómönnum. f*að er skjótast að segja, að þess eru engin dæmi, að Bandamenn hafi verið deigir til stórræðanna, þegar um landvinningar hefur verið að tefla og tækifærið hefur boðist. Þá er rætt er um framtíðarvöld Ameríkumanna, verður fyrst og fremst að athuga hinar hraðvaxandi, stórskrefa framfarir i verzlun og iðnaði. Frá Frökkum og fleiri þjóðum heyrast oft og tíðum kveinstafir yfir þvi, að brælan og mökkurinn frá verksmiðjum dollaraþrælanna í Ameriku varpi geigvænlegum skuggum yfir menningu Evrópumanna — og þó er hætt við, að Evrópuþjóðunum hafi eigi skilist enn þann dag í dag, hvað »kaupmannsandinn« er ríkur og rótgróinn í þjóðlífi Banda- manna. Menn eru fyrir löngu orðnir ásáttir um, að atorka, ráðdeild og útsjónarsemi séu aðaleinkenni Vestanmanna; og þeir kannast við það sjálfir, að svo sé, og dýrka einmitt þessi einkenni. Afleiðingin af þessu er sú, að þeir eru fúsir til að fyrirgefa hina mestu ófyrirleitni og jafn- vel þorparabrögð i viðskiftum, ef sá, er þau drýgir, er duglegur og kænn — ef hann er smart. Ameríkumenn hafa eigi ýkjamikla lotningu fyrir eignarréttinum, enda hefur allur lífsferill þjóðarinnar verið á þá leið, að sú skoðun hefur fest djúpar rætur hjá henni, að styrkurinn sé ein- valdur í heiminum; landinu, sem þeir yrkja og rækta, hafa þeir rænt frá þjóð, sem hafði fulla eignarheimild á þvi effir guðs og manna lögum. Fað var samkvæmt hnefaréttinum, að þeir náðu landinu, og þeir vita, að þeim rétti tjáir engum að rísa á móti, þvi að náttúran sjálf hefur haft hann fyrir reglu og mælisnúru um allar aldir. Lengi girti hafið um völd og yfirráð Amerikumanna. En þeir eru hvorki feimnir né uppburðarlitlir og þess er meiri von, að þeir láti hvorki þá girðingu né mótstöðu Evrópumanna hindra sig frá að færa út kviarnar. Fvi að þá þyrstir í völd og metorð; þeir una því eigi lengur, að sitja hjá með hendur i vösum, meðan hinar þjóðirnar eru að skifta heiminum milli sín. Því er nú einu sinni svo varið, að þótt þjóðirnar og stjórnendurnir vinni þess dýra eiða, hver i kapp við annan, að þeir hafi enga löngun til þess að auka völd sín og yfirráð, þá er venjulega ekki að henda reiður á þess konar yfirlýsingum. Pví að allar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.