Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1899, Side 106

Eimreiðin - 01.01.1899, Side 106
io6 í Lánasýslu og Skuldahreppi. (Eftir Jonas Lie.) Á einum stað lá bær nokkur, sem komist hafði í mikla vel- megun meðan fiskisældin var þar við ströndina. Svo tók fyrir þá björg og árin liðu. En bæjarbúar héldu sig jafnríkmannlega og áður Fiskurinn hlaut að koma aftur hugsuðu þeir. Þeir reistu hver öðrum veglegri skrauthýsi og héldu veizlur, eins og þeir væru stórhöfðingjar allir saman. Sonunum, sem fengu að erfðum skrifstofubekkina og bæk- urnar og skildin og húsin, fanst þeir ekki geta gjört annað þarfara, en að feta i fótspor feðra sinna og afa, hneigja sig og hafa á sér höfðingjasnið og heilsa hver öðrum með hæversku og lotningu og bíða fiskjarins. Svo voru þeir á flugi og ferð og veittu hver öðrum og titl- uðu hver annan og vildu fyrir hvern mun ekki láta á því bera, að efnin værn gengin til þurðar. En, því meir sem gekk á peningana í járnskápunum, því stærri og traustari lása fengu þeir sér, og því meir gortuðu þeir og geipuðu af auðæfum bæjarins við útlenda skipstjóra og kaup- menn. Svo fyltu þeir forðabúr sín og geymsluloft af dýrðlegum vin- um og silkidúkum og alls konar dýrindis vörum, innlendum og útlendum, er þeir pöntuðu sér, og þeir komu sér upp skrautlegum búðum, með gyllingum og speglum, svo þær glitruðu og glóðu í götunum. Og einn keypti af öðrum og hélt honum veizlu, til að kom- ast hjá því, að heimtuð yrðu skuldaskil. Og hinn lánaði aftur og hélt enn dýrðlegri veizlu. Þegar einhver af hinum fjarstöddu kaupmönnum varð smeykur um borgunina og kom að spyrjast fyrir í bænum, gjörðu helztu borgararnir ekki nema hristu höfuðið, lygndu augunum ofuri- smeygilega og buðust til að ábyrgjast jafnvel heila tunnu gu!ls. Og þeir héldu honum veglegar veizlur; þar var gamall silfur- borðbúnaður, ræður haldnar og minni drukkin, og hann naut slíks orðstirs og ágætis, að hann kaus heldur að lána þeim pen-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.