Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 49

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 49
49 hugsanir um þau, en að menn hafi sjálfir kent á hnúum þéirra og hörku. Mig minnir, ab einhver hafi sagt, að Pyrnar eldri bæri menjar þess, að þeir væri ortir erlendis. Pað er auðvitað, að for- steinn hef ði ort öðruvísi, ef hann hefði aldrei komið út fyrir land- steinana. Pá hefði hann aldrei kynst kenningum jafnaðarmanna og trúarbrögðum þeirra, sem hann hefir verið svo hrifinn af. Kunnugur maður hefir sagt mér, að hann hafi lesið blöð þeirra kappsamlega, er hann átti dvöl hér í Höfn. En hann hefði ekki þurft að fara utan til þess að kynnast fátæktinni, bæði í sjón og sjálfsraun. Aldrei var Bólu-Hjálmar utanlands og kann hann þó margt erindið um þessa hvimleiðu fylgikonu sína. Stjórnar- ástandið í Danmörku hefir og ef til vill átt einhvern þátt í, aö þjóðfélagskvæði hans urðu svo bragðsterk og hressandi. Óstjórn Estrúps og Nellemanns réð þar þá boðum og banni — og það hefir ef til 'vill blásið honum enn meira hatri í brjóst á ríkjandi þjóðfélagsskipun, en ef hann hefði verið í landi, þar sem sann- gjörn stjórn sat að völdum. Vantrúarkvæöi hans eru náskyld þjóðfélagskvæðum hans. Pegar menn hafa öðlast lifandi þekking á öllum þeim þjáningum og böli, ranglæti og ójöfnuði, er lífið er svo auðugt af, er guðstrúnni alvarleg hætta búin. Porsteinn spyr í einu kvæði sínu, hverjum allur þessi harmur eigi að gagna? Það er spurning, sem hittir kristna trú í hjartastað. Til hvers allar þessar hörmungar og kvalir? Hvernig fær það samlaðast kenn- ingum kirkjunnar um algæzku og almætti guðs? þorsteinn ræðst líka á trúarbrögð og guði fyrir ranglæti þeirra. Hann treystir trú og prestum bezt til að tjóðra menn og þjóðir böndum ófrelsis og kúgunar. Vantrúar- og þjóðfélagskvæði Porsteins eru því runnin af sömu rót. — — Eorsteinh kemst svo að orði í greinarkorni um aðra útgáfu af ljóðmælum Steingríms Thorsteinssonar (Eimreiðin I, 113): »Hún (o: ljóðadís Steingríms) á ólíku hreinlegri æfi hjá honum en okkur hinum piltunum, sem látum hana fylgja okkur í hverja slarkferð, ganga að allri vinnu, moka skriður og gera allar vor- yrkjur og standa jafnvel í moldarbrauki, ef á liggur, því laghentur liðsmaður getur hún verið, hvort sem rífa þarf einhvern gamlan kofann eða koma upp öðrum nýjumc. Mér skilst á þessum orð- um sem Porsteinn líti svo á, sem hann hafi farið illa með ljóðadís sína. Á hann þá víst einkum við, að hann hafi notað skáldgáfu sína til að berja á ýmsum þjóðfélagsstofnunum og hleypidómum. 4
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.