Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 56

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 56
56 Merkustu siökvæði hans eru »Bókin mín«, »Myndin«, »Skil- málarnir« og »Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd«. Pau eru í rauninni öll um sama efni. Boðoröið sama hér sem í allri vit- urri siðfræði: Vertu þar allur, sem þú ert, vertu heill, ekki hálfur! Bá ertu sannur, sjálfstæður og frjáls! Kirkjan og kenningar hennar hafa svör á reiðum höndum gegn spurningum á öllu milli himins og jarðar og festa þær í huga barnanna. Menn venjast ekki á að hugsa. Beir þurfa þess ekki, því að svörin eru á hraðbergi, alveg eins og sá þarf ekki að erfiða, sem á nógan auð. Af þessu sprettur atidleg sjálfstæði og andlegt ófrelsi, er menn verða að eiga ráðningar á rúnum lífsins undir öðrum en sjálfum sér. Og ef svo vill til, að efinn kviknar og knýr menn til hugsana, þá fer æfin að helmingi »til þess að skafa það alt samari út«, er oss var kent, ef til vill sem algild og eilíf sannindi. Og þú mátt aldrei þreytast, aldrei víkja frá^marki hugsjóna þinna, hversu miklar tálmanir sem verða á leið þinni. Bá ertu hneptur þrældómsfjötr- um af því, er veik þér úr vegi. Bú týnir jafn miklu af sjálfstæði þínu og þér er hrundið úr leið. Ef þú hopar ekki á hæl, ert sjálfstæður og heill, fær ekkert vald á himni né jörðu kúgað þig: »Nothing can quench the mind, if the mind will be itself and centre of surrounding thíngs — 't is made to sway«. sem Byron segir. En mennirnir eru hvorki sjálfstæðir né stefnufastir. Prælslund þeirra er svo rílc, að furðu sætir. Verkmennirnir þeyta ekki þræl- dómsokinu af sér. Menn flaðra svo flatt, að hundarnir mega vara sig. Skaði, að þeir hafa enga rófuna, svo að þeir geti dinglað »framan í þá, sem slógu« (Eden). Og menn slaka og svíkja, hafa hamskifti. Porsteinn minnist oft á tvískiftingana, líklega af því að hann hefir rekist á svo marga þeirra um dagana. Bað er sem sé enginn hörgull á þess konar mönnum á íslandi. Bezt minnist hann þeirra í sonnettu einni, sem heitir Huldufólkið. Par fað er með öðrum orðum vanséð, að munurinn sé eins mikill og í fljótu bragði kann að virðast. Ef alt er brotið til mergjar, kemur það ef til vill í ljós, að auðmennirnir hafa ekki meiri eða litlu meiri ánægju af ytri dýrð sinni og veraldargæðum, en fá- tæklingarnir af þeim kotungs-föngum, er skapanornirnar hafa skift þeim í skaut. Sigurður minnist og á það, að »sönn hamingja og hjartans ró« verði ekki keypt við fé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.