Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 57

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 57
57 líkir hann þeim viö kararfauska, sem það klæddi menskum höm- um og lét í stað fríðra og gáfaðra barna, er það nam á brott. Pessir »fauskar« eru »veiku börnin« (það ér heppilegt að kalla þau veik), »sem við andans aftanbjarma eru .að verka nöfnin sín«. — — Trú hans sést ljósast í þessari stöku: »Porsteini er ekki þörf að gá, þó aö veik sé gnoðin. Kortinu hans er ekkert á — ekkert nema boðinn«. Hún er algerlega gagnstæð trú Sigurðar Breiðfjörð, er honum svipar til um margt: »í*egar óhryggur heimi frá héöan Siggi gengur, fjöllin skyggja ekki á alvalds bygging lengur«. — — þorsteini hefir verið fundið það til foráttu, að kvæði hans væri efnislaus og að hann væri ekki »kraftaskáld«. Því skýtur dálítið skoplega við, að honum er brugðið um efnisleysi, þar sem svo vill til, að ekkert íslenzkt skáld er efnis- meira en hann. Petta tal manna um efnisskort sýnir ljóslega, að það er búningurinn, er menn dást mest að í skáldskap hans og aflaö hefir honum alþýðuhylli. Menn líta ekki á annað en bún- inginn — sjá ekki efnið fyrir honum. Tveim konum varð eitt sinti rætt um vel búið og vel vaxið glæsimenni, er þær sáu á götu. »En hvað hann er vel klæddur«, sagði önnur. »En vöxt- urinn, segðu!« kvað hin. »Á, var hann vel vaxinn«, svaraði hin fyrri. »Eg tók ekki eftir nema búningnum«. Peim fer ekki ólíkt þessari gáfukonu, er bregða Porsteini um efnisleysi. Það er eins og Islendingar séu svo góðu vanir! Sum skáldin hafa þó hlotið hæstu laun og mesta lof, sem eru hvað efnisminst og farið hafa á hundavaði yfir líf og listir. Stöku kvæði hans eru að vísu efnis- lítil og þaö má tilfæra ljóð í seinni útgáfu Þyrna, er ekkert erindi áttu þangað (t. d. kvæðið til Sigurðar Thoroddsens), en þau eru ekki mörg. Paö má og finna að sumum kvæöum hans, að kom-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.