Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 65

Eimreiðin - 01.01.1907, Qupperneq 65
65 kvæðum, enda á hann það ekki langt að sækja. Um Gunnarshólma segir hann: »nú horfir ei neinn þaðan heim til lands, nú horfir landið og væntir manns«, og Dettifoss biður hann að hjálpa íslandi og »leggja á bogastreng þinn kraftsins ör«. Hann lætur »hilling« spegla hið forna söguhérað Njáls og Gunnars, hann sér svip þess eins og »bergmál í sjónanna heimi«. Hann hefir óbilandi og óbifandi trú á framtíð landsins, að ísland nái aftur öndvegissæti meðal þjóðanna fyrir andlegt atgjörfi Islendinga, að þeim sé ætlað hið mikla hlutverk að miðla milli hins gamla og hins nýja heims. Mörg kvæðin eru heimspekileg, og kennir þar Pantheismus og Buddhismus, en þó líka skoðana Nietszche, um höfðingja og þræla, sem eru svo líkar skoðunum forfeðra vorra á söguöldinni. »Milli lægsta djúps og hæstu hæða heimssál ein af þáttum strengi vindur«, eða: »því duft og loft er fult af sál síns guðs —« Þá er önnur hlið á kveðskap Einars. Eins rameflt og magnað kvæði um afturgöngu og »Solveig á Miklabæ« er ekki til á íslenzku. það fer hrollur um þann, sem les það. Sami forneskju- og forynjukeimur er t. d. að þessu í »Colosseum« : »Dregur súg um dyr og hlið sem dauðra hugir varpi öndu. Yfir völl um vernd og grið vofa tímans bendir höndu«. í »Skýjafar« veður tunglið í skýjum yfir vatninu, þar sem Hanníbal barðist en honum var sent höfuð Hasdrúbals, bróður hans, af Rómverjum. Tunglið »skygnist fram og grímu lyftir bleikt sem höfuð — Hasdrúbals«. Þó Einar þyki myrkur og risti of djúpt, er samt til hjá honum ljós og óbrotinn kveðskapur, sem er engu tilkomuminni: »Er nokkuð svo helsnautt í heimsins rann sem hjarta er aldrei neitt bergmál fann?« Honum er fundið til foráttu, að hann sé þungskilinn, en það er bæði kostur og löstur, að hann bindur bagga sína öðrum hnútum en samferða- menn hans, svo erfitt er að leysa hnútana. Hann hefur verið víða í út- löndum og er einn af þeim fáu íslendingum, er hafa séð borgina, sem »meitlaði svip sinn f ásýnd heimsins«, Rómaborg. Hann hefur því meiri útsýn, ef nota má það orð, en íslenzk skáld eru vön að hafa, og hugsun 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.