Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 21

Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 21
21 máli voru, og gæti ef til vill athugasemd þessi or5ið einhverjum ungum hvöt til að íhuga og rannsaka nánar þetta efni, sem alls ekki er ófróðlegt. II. Sá nútímarithöfundur, sem helzt minnir mig á þennan sprédik- unarstíl«, — einkum eins og hann kemur fram í sinni beztu mynd í Fóstbræðrasögu og Konungsskuggsjá, — er Guðmundur Frið- jónsson á Sandi. Ef ég man rétt, þá hefur Guðmundur skrifað einhverjar þær beztu veðurlýsingar, sem til eru í bókmentum vorum, og hvergi nær hann sér betur niðri. Eins og fornhöfund- arnir, sem ég nefndi, hefur hann gaman af að raða saman fögrum orðum og bregða fyrir sig hljómandi orðtækjum. og virðist þá eigi ósjaldan hugsa meira um málið en málefnið. Danskan rit- höfund minnir Guðmundur Friðjónsson mig einnig á, Johannes V. Jensen, þessa bunandi, bullandi orðalind, sem nú þykir rita snjall- asta dönsku. Er mér til efs, að Guðmundur hefði orðið honum síðri rithöfundur að jöfnum kosti á að mentast og beita sér. Til dæmis um rithátt Guðmundur skal ég hafa upp dálítinn kafla úr ritgjörð eftir hann í Eimr. XIII, I, sem heitir »Handan yfir landamærin«. Par segir svo (bls. 2): Pegar Sturlunga er sögð, eða kaflar úr henni, eins og Helgi jarðfræðidoktor gerir í Skírni (í ritgjörð um Sturlu Sighvatsson), þá er gengið á járnuðum tréskóm yfir blómlendi sögunnar. Pá er helt verksmiðjubleki yfir silfurgljá söguspjöldin«. Snjalt til orða tekið. En erfitt virðist að finna orðum þessum stað. ?ví að hvað er það, sem gjört er í grein minni um Sturlu Sighvatsson? Reynt til að grafast fyrir ástæður viðburða, sem sagan segir frá, reynt til að skilja söguna með öðrum orðum. Pað getur verið, að skilningur minn eða skýring sé ekki rétt; um það fullyrði ég auðvitað ekkert. En að slíkar tilraunir séu vítaverðar, og með þeim gerð óvirðing sögunni, fæ ég ekki séð. Að draumur Sturlu sé ekkert annað en tilbúningur söguritara, hefur mér aldrei komið til hugar að segja; þvert á móti, ég byggi einmitt á þeirri undirstöðu, að söguritarinn segi sem réttast frá. En að vísu þykir mér næsta ólíklegt, að draumurinn hafi verið vitrun úr öðrum heimi. Eg hygg að flestir draumar séu það, sem í fornum sögum er svo heppilega nefnt draumskrök, en að sann-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.