Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 24
24 stúlkurnar horfa til hennar brosandi með gletnisaugum, þar sem þær gægjast út um dyr og glugga; og nokkrir ungir handiðnamenn og námsmenn horfa á hana eins og í leiðslu. En allir óska henni góðrar ferðar og farsællar heimkomu. Og nokkrar fátækar konur, sem koma út á götuna, líta á hana áhyggjufullum augum; þær hneigja sig og taka af sér gleraugun, til þess að geta séð betur, þegar hún fer framhjá, upp á túnin. En ég get ekki séð eitt einasta óvinveitt augnaráð á eftir henni, —• nei, hvergi nokkur- staðar í allri götunni. Pegar hún er horfin sýnum, þurkar pabbi í flýti tárin úr augunum á erminni sinni. Vertu óhrædd um hana segir hann því næst við konu sína. »Sannaðu til, hún stendur sig vel. Dúfan okkar kemst ekki í neinn bobba, þó hún sé lítil.« »Heyrðu«, segir kona hans, »þú talar í ráðgátum. f*ví ætti Anna María að komast í bobba? Hún stendur engum á baki.« »Nei, það gerir hún ekki, en samt sem áður vildi ég sannar- lega ekki vera í hennar sporum og fara þangað, sem hún fer nú. Nei, sannarlega vildi ég það ekki.« »Hvernig ættir þú að fara að því? gamall og feitur bakari!« svarar kona hans, er sér, að maður hennar er æði áhyggjufullur vegna barnsins, og að ekki muni veita af að hressa hann með ofurlitlu gamanyrði. Og maður hennar hlær, því honum er jafn- létt um hlátur og grát. Og svo ganga gömlu hjónin aftur inn í búðina. Meðan þessu fer fram er dúfan, litli hnoðrinn, silkiblómið litla, allvel hugrökk og ekur sem leið liggur. Hálfsmeyk er hún auðvitað við unnustann, en í rauninni er dúfan hálfsmeyk við allar manneskjur, og gott er það fyrir hana, því þessvegna keppast allir um að sýna henni, hve góðir þeir í rauninni séu. Aldrei hefur hún borið slíka virðingu fyrir Márits sem í dag. Nú, þegar smágatan og allir vinir hennar eru horfnir sýnum, sýnist henni hreint og beint, að Márits sé að verða miklu stórfenglegri en ella. Hatturinn og flibbinn og vangaskeggið færist í aukana og knýtið á hálsbindinu hans belgist upp. Röddin verður að digrum barkaróm, sem hann á erfitt með að koma upp. Hún er ofurlítið angurvær yfir öllu þessu, en samt sem áður er hún býsna upp með sér af að sjá Márits í allri sinni dýrð. Márits er svo forsjáll, hann þarf að áminna hana um svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.