Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.01.1909, Qupperneq 53
53 með samþykki »Miklaráðs« (Great Council). En til þess ráðs skyldi konungur kveðja preláta alla og æðri aðalsmenn, hvern einstakan með sérstöku bréíi (writ). Peir, er á þann hátt voru til ráðs kvaddir af konungi, voru nefndir Pairs eða Peers (lávarðar) og heimildin til setu í Miklaráði gekk í erfðir til karlkyns frum- burðar. Jóhann landlausi lét skömmu síðar páfann leysa sig frá loforð- um sínum í Magna Charta. Pá gerðu barónarnir uppreisn gegn konungi, en í þeim svifum dó Jóhann. Verður þá Hinrik III konungur (1216—1272). Hann lofar að haga sér samkvæmt Magna Charta, en gengur fljótlega á heit sín. Barónar halda fast í sín réttindi og verður úr styrjöld: Konungur höndum tekinn. For- sprakki aðalsmanna Símon frá Montfort, glæsilegasta þjóðhetja? lætur boða til þings í Lundúnum, er ræða átti ríkismál, og boðar til þingsins, ekki einungis preláta og baróna, heldur einnig fulltrúa fyrir óæðri stjettirnar. Petta þing kom saman í Lundúnum 28.jan. 1265. Telja því margir þenna dag fæðingardag parlamentisins. Petta Símonarþing var skammætt, því að Hinrik kóngur losnaði úr varðhaldi og var þá öllu riftað, er Símon hafði gera látið. Konungur tók upp aftur hinar eldri ráðssamkomur. Svo gekk fram í lok þrettándu aldar. Pá var konungur orðinn Jdtvarður hinn fyrsti Hann átti í megnum ófriði við Frakka og Skota. Sá ófriður kostaði of fjár. Átti konungur því oft fjárbónarerindi við baróna. En þeir reyndust í meira lagi naumir á fé. Samkvæmt Magna Charta hefði konungur nú átt að kalla saman venjulegt Great Council og fá samþykki þess til aukaskattálögu. En vísast hefir hann eigi treyst auðsveipni barónanna — sjálfsagt líka fundist nóg um völd þeirra, kviðið því, að þeir yrðu sér ofjarlar, og því kosið að fá andvægi við þá. Nokkuð er það, að hann auk. baróna og preláta — hins gamla Miklaráðs — boðar ennfremur á þing: 2 Riddara frá hverju greifadæmi (shire) og 2 borgara frá 100 nafngreindum bæjum og býður prelátum að taka með sér á þing óæðri klerka. Petta þing kom saman drit) 1295. Er pað hið fyrsta regtutega parlament d Brettandi. Nokkru síðar (1297) kom út konungsbréf, svonefnd Játvarðarskrá (Edwards Charta). Par var verksvið og vald þingsins ákveðið svo meðal annars, að framvegis megi engan skatt leggja á nema með sam- þykki þingsins, »því að skattar koma niður á alþjóð og eiga því að hljóta samþykki alþjóðar eða fulltrúa hennar«. Auk fjárveit-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.