Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1909, Blaðsíða 65
65 Leyndarráð. Endrum og sinnum eru fundir haldnir, en þeir einir mæta, er konungur býbur sérstaklega að koma. Par er alt samþykt, er ráðuneytið hefir gert og gera látið. Konungur er forseti Privy Councils. The Cabinet Council (Ráðuneytið) er sú stofnun, er helzt samsvarar ráðuneyti annarra landa. í því eíga sæti 14—15 helztu ráðgjafarnir. Öllu, sem þar gerist, er stranglega haldið leyndu. Yfirráðgjafinn er forseti og milliliður ráðuneytisins og konungs. Sjálfur fær konungur ekki að vera viðstaddur fundi ráðuneytisins. Á fundum ráðuneytisins eru gerðar allar mikils- varðandi stjórnarráðstafanir. Meðlimir þess eru venjulega valdir svo, að helmingur sé úr hvorri deild. Laun þeirra eru venjulega 90,000 kr. á ári. Auk þessara 14—15 aðalráðgjafa eru fjöldamargir auka-ráð- gjafar (50—60), sem allir fara frá völdum um leið og aðalráð- gjafarnir. Sú venja er orðin föst í sessi, að ráðgjafarnir verða að vera þingmenn og verða að láta endurkjósa sig í einhverju kjördæmi, ef þeir eru þingmenn, þegar þeir eru kvaddir í ráðgjafastöðu. Nái þeir ekki endurkosningu, fá þeir ekki að halda ráðgjafasætinu. Nú á dögum er ráðuneytið eða stjórnin brezka ekkert annað en nefnd, sem meirihluti neðri deildar felur að hafa stjórnina á hendi, meðan honum líkar við hana. Meirihlutinn í neðri deild er það, sem öll hefir völdin. Honum lýtur alt. Brezkir stjórnmála- menn nýrri tíma halda því líka fram, að í raun réttri sé ekki um neina skiftingu á ríkisvaldinu að ræða á Bretlandi, heldur sé það óskorað í höndum neðri deildar. Hún hefir löggjafarvaldib (kon- ungur og efri deild valdlaus), hún hefir framkvœmdarvaldið (framkvæmdarstjórnin == ráðuneytið = nefnd úr neðri deild), hún hefir loks óbeinlínis dómsvaldit), því að brezk lög ákveða, að dómurum skuli vikið frá embætti, ef parlamentið heimtar það, O: ef neðri deild heimtar það. ÓLAFUR BJÖRNSSON. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.