Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 33
189 ár í bili, t. d. tvö eða fjögur ár, eftir því sem landstjóri skipar fyrir og honum þykir henta. jþetta atriði, um erindsreka íslenzkra mála hjá konnngi og stjórninni í Kaupmannahöfn, er svo mjög mikilsvert, að sé pab felt úr, veróur stjórn Islands fullkomin nýlendustjórn, og stjórn landsins kemur að öllu leyti undir vald ráðgjafa konungs í Kaup- mannahöfn, öldungis eins og nú. Meðal Englendinga er það jafnvel kölluð hin mesta þörf, eins og nú stendur, að sérhvert af hinum fjær- liggjandi löndum fengi að hafa fulltrúa sinn á Englandi, og menn kalla það hinn mesta galla, sem nú er á nýlendustjórn Englands, að þetta er ekki veitt. Það væri enda líklegt, að ekki yrði nein sérleg fyrir- staða á því nú, að ísland fengi leyfi til að hafa fulltrúa sinn eða er- indsreka í Kaupmannahöfn, þar eð leyfi svipað þessu er til frá hinni mestu kúgunartíð landsins; því Friðrik konungur fjórði veitti það leyfi á sinni tíð (marz 1703), að íslendingar mætti halda fulltrúa í Kaup- mannahöfn til að gæta gagns þeirra, enda þótt aldrei yrði af að þeir hefði framtak til að velja sér slíkan mann eða halda honum. í uppástungum nefndarinnar á f’jóðfundinum er flest mjög líkt og f’ingvallafundarins. f*að ber helzt á milli, að hér er ekki nefndur jarl eða landstjóri; en að öðru leyti er alt hérumbil hið sama. Menn hugsuðu sér, að höfuðatriðið væri ábyrgðarstjórn, og þegar hún væri fengin, vceri pað konungs atkvœbi, að setja mann í brodd fylkingar fyrir henni, svo sem fulltrúa sinn. f’ó kann það vera nokkuð óvist, hver afdrif hefði orðið þessa atriðis, ef málið hefði komið til umræðu á fjóðfundinum; því víst er um það, að margir vildu taka skýrt fram um, að peir óskuðu manns til at standa fyrir landstjórninni, og hugs- uðu sér stöðu hans eftir því, hver landsréttindi Island öðlaðist .... Auk þessa, sem nú hefir verið talið af uppástíngum um fyrirkomulag þessa landstjórnarmáls, gæti maður hugsað sér því fyrir komið mjög margvíslega; en vér ítrekum enn, að oss finst uppástunga f’ingvalla- fundarins frá 1850 halda bezt landsréttindum vorum, tryggja bezt með- ferð málanna og afgreiðslu á íslandi, og hafa mest líkindi til að verða alpingi og pjób vorri að skapi. En þar fyrir erum vér á því, að vel mætti komast af, þó ekki væri alt í einu landstjórnin sett á þann fót, að því leyti, að hún væri þegar í svip gjörð svo fjölmenn og stórkostleg, enda þótt nóg væri að starfa fyrir fjóra eða fimm menn í landstjórn, ef þar eftir væri nóg efni fyrir hendi til að koma störfunum fram; vér erum einnig á því, að amtmannastjórnin gæti haldist við meðfram fyrst um sinn, einkanlega meðan póstgöngur eru á svo tregum ferðum; vér erum einungis fastir á, að petta sé landstjórnarmark pað, sem vér purfum að setja oss, og vér megum enda vera vareygðarsamir að draga úr því í fyrstu, því þar af getur leitt, að þó vér þykjumst spara við það í bráð, þá geti það meir en étið sig upp, þegar til lengdar leik- ur, og allur kraftur hefir dregist úr því, sem vér vildum hafa átt mest- an styrkinn í« (NF. XXIII, 21—37). I ritgerð sinni »Um stjórnarmálið«, 1870, fer Jón Sigurðsson svo feldum orðum um tillögur Monrads biskups og ummæli Björn- stjerne Björnsons (og endurtekur hið sama í ritgerð sinni »Stjórn- arskrá Islands«, 1874): 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.