Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 52

Eimreiðin - 01.09.1911, Qupperneq 52
208 væri eftir þeim hugmyndum, sem vér ætlum hentugastar«.)■ Is- land verði samkvæmt þeim ^ekki neitt ríki., heldur sérsiakur ríkishluti með frjálslegu stjórnarfyrirkomulagi, sem land út af fyrir sig, og pannig hljóti sambandinu milli Islands og Dan- merkur að vera hagað, ef það eigi að verða varanlegt« (NF. XVI, 98), en hann þekki engan, sem vilji, að sambandið slitni (NF. IX, 60). Jón Sigurðsson greiddi líka sjálfur atkvæði með því á alþingi, bæði 1867 og T869, að Island skyldi vera t>óað- skiljanlegur hluti Danaveldis með sérstökum landsréttindum « (NF. XXVII, 13, 39). Reyndar má sjá, að hann mundi heldur hafa kosið »ísland er frjálst sambandsland Danmerkur«, eins og Pingvallafundurinn 1850 hafði orðað það, en sem kænn stjórn- málamaður áleit hann þó réttara að haga seglum eftir vindi, og segir, að hitt »virðist hafa verið hyggilega sett«, og að það hafi sýnt sig, að alþingi hafi »einmitt hitt sem næst hinu rétta«, þar sem aftur Pingvallafundar-orðunin mundi hafa orðið málinu að falli, sem »ekki hefði verið gagnlegt fyrir vort mál« (Andv. I, 63). Pað, sem Jón Sigurðsson lagði aðaláherzluna á, var, að samband- ið væri bygt á fullu jafnrétti og frjdlsu samþykki Islendinga. Pá yrði ísland »frjálst sambandsland Danmerkur«, hvernig svo sem orðum kynni að verða hagað um þetta í sambandslögunum. fað skifti mestu, að íslendingar fengju sinn fulla rétt, en orðunin sjálf minna. Samkvæmt stefnu Jóns Sigurðssonar átti ísland þá að standa í veldissambandi við Danmörku, vera einn hluti Danaveldis, en með sérstökum landsréttindum. Pað átti í eigin málum að hafa fult löggjafarvald og fjárforræði, og innlenda stjórn með ábyrgð fyrir alþingi. Sameiginleg mdl áttu eftir tillögum Pjóðfundarins að vera: konungur, konungserfðir, lög um ríkisforrœði\ sam- bandið við önnur lönd (utanríkismál), flagg, mynt, mœlir og vog, hdskólinn, en önnur sameiginleg mál óráðin að sinni (NF. XVI, 92). En samkvæmt frumvörpum alþingis 1867 og 1869 áttu sameiginlegu málin að vera: konungur, konungserfðir, rík- isforræði, konungsmatan, lífeyrir handa konungsættinni, við- skifti við önnur iönd, vörn ríkisins d sjó og landi, ríkisrdðið, réttindi innborinna manna (fæðingjaréttur), myntin, ríkisskuld- ir og ríkiseignir og póstg'óngur milli Danmerkur og Islands (NF. XXVII, 14, 39). I öllum þessum sameiginlegu málum átti Island að hafa löggjöf og stjórn saman við konungsríkið. Var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.