Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1911, Page 68

Eimreiðin - 01.09.1911, Page 68
224 framúrskarandi og málið svo snjalt og lipurt. Hann hefir líka samíð fræði- og kenslubækur, er allar bera vott um vandvirkni hans. Hann hefir i einu orði verið hinn mesti menningarfrömuður. STEINGRÍMUR THORSTEIN SSO N. En hér skal — rúmsins vegna — ekKi frekar út í þetta farið. Hér verðum vér að láta oss nægja að minnast skáldsins — kvæð- anna hans sjálfs, gimsteinanna dýru, sem við allir viljum eiga, og sem h'ka fyrir löngu eru orðnir almennings eign. Því af kvæðum Stein- gn'ms kunna allir meira eða minna, og þau eru sungin og þeirra notið

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.