Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 30

Eimreiðin - 01.01.1913, Qupperneq 30
30 aði í ferðalög og æfintýri, — þó lítið bæri á, — hann sleppa alt of létt og ánægjulega gegn um lífið. Að minsta kosti voru honum ekki spöruð illmælin, — marg- ir vildu gjöra honum ferðalagið eins ánægjusnautt og unt var. Hann var bæði þjófkendur, og borið á hann, að hann færi með róg og lygi. En það voru ósannindi. Enginn gat hugsast var- orðari um aðra menn en Hjálmar, enda lá það skapferli hans næst. Og hefði hann af einhverjum ekki annað en ilt eitt að segja, þagði hann heldur. — Hvort stjörnurnar hafi frá alda öðli geymt eitthvað um örlög Hjálmars, skal ég láta ósagt. Nokkuð er það, að hann var fædd- ur undir meyjarmerki. Eg er reyndar ekki kunnugur fornum fræð- um, né svartaskóla-speki, en ég veit aftur á móti, að það var ofurlítil mey, sem réði örlögum flækingsins að lokum. Það skeði á þann hátt sem hér segir: Sjávarþorp nokkurt lá undir snarbröttu fjalli. Nótt eina að vetrarlagi kom snjófljóð og ruddi þorpinu mestöllu á sjó fram. Einmitt þá nótt gisti Hjálmar hjá fátækum sjómanni í útjaðri þorpsins. Og hin einustu, sem björguðust úr snjóflóðinu, voru Hjálmar og dóttir sjómannsins, álta vetra gömul, er Sólrún hét. Hjálmar komst af heill á húfi, en Sólrún misti vinstri fótinn um hnéð. Sameiginlegur lífsháski tengir oft undarleg bönd. Snjóflóð þetta tengdi að minsta kosti örlög Sólrúnar við örlög Hjálmars — eða hans við hennar — alla æfi. fvert ofan í vanda sinn, settist hann að í sveitinni, þangað til sár Sólrúnar var gróið, og vék jafnvel varla frá rúmi hennar, allan þann tíma. Og þegar henni var batnað, keypti hann sér sleða fyrir ýmsa renda hluti; sömuleiðis nokkur hert og elt sauðskinn með ullinni á, og hlý föt handa telpukrakkanum, setti hana síðan á sleðann og hélt leiðar sinnar. Enginn bannaði honum að fara með mun- aðarleysingjann. Hreppsnefndinni þótti ekki ónýtt að losast svo hæglega við einn þurfalinginn! En nú tóku við undarlegir tímar fyrir Hjálmari. Bæ frá bæ dró hann sleðann á eftir sér, vetrarlangt. Og nú brosti hann ekki aðeins, heldur söng og hló. En þegar vorið eyddi snjónum, varð hann að skilja eftir sleð- ann og bera Sólrúnu á bakinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.