Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 52

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 52
52 Ef þeir mér klappa kvöldin öll, sem líöa, — þá skal ég glaður lifa öld af öld og engin forlög telja mér of hörð. III. SVEFNGRASIÐ. í’ú rauða blóm, sem brosir þungt og stilt mót bjartri sól um glaða hádagsstund, — í brjósti þínu svíður sollin und og sál þín brennur, grimmu eitri fylt. Þín sál er tvískift: önnur ill og spilt, sem eymd og dauða þráir fúlli lund, — en hin vill alla gleðja góðri mund og grætur systur verk. Pig, blóm, mér skylt ég finn — því inst í brjósti mínu blæða banvæn lind og tárhrein, hlið við hlið — og oftast tár og sori saman flæða í sárt og blóðugt háð á vörum mínum. Mér háðsins ári aldrei gefur frið — og eitrið svarta týnir bikar þínum. IV. ÖSPIN. í myrkri hef ég hlustað mér margt hjartnæmt ljóð úr þínum hvin — það var, ég átti engan vin og oft um nætur sat hjá þér. Þú talaðir og tréin hin í töfra bundin gleymdu sér — þú talaðir um tunglsins skin, þér tunglið unni — skildist mér — og gaf þér, sinni grönnu mær, því geimsins draum og þungu ljóð í trygðapant — en tók þó eið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.