Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Side 54

Eimreiðin - 01.01.1913, Side 54
54 »Rennur BYLGJA1 úr djúpum dölum, leitar út að ÆGI svölum, dreifða rósum bakka flýr, aftur þaðan hún ei snýr.« Já, það er nú stundum, en ekki alténd. Hún hefir það til að snúa aftur og heilsa upp á hann KALDBRYNNI (fossinn) frænda sinn, eins og sjá má á myndinni hérna, sem tekin er af fossinum í Hofsá í Álftafirði, og er því jafnfullkomin sönnun fyrir því, að til eru íslenzkar ÚNDÍNUR, eins og ljósmyndir andatrúarmanna fyrir tilveru anda— »því ekki lýgur ljósmyndavélin!« Peir menn hafa og jafnan til verið, er séð hafa ÚNDÍNUR. Fornmenn þektu þær vel og nefndu þær ÖLDUR, BYLGJUR, ÆGIS DÆTUR eða ÆGIS MEYJAR og mörgum fleiri nöfnum. Við þær á Óðinn í Vegtamskviðu (12), er hann spyr: Hverjar eru þær meyjar, ok á himin verpa er at muni gráta hálsa skautum? Og í gátum Gestumblinda segir svo: Hverjar eru þær brúðir, harðan beð hafa þær, er ganga brimserkjum í enar hvítföldnu. ok eigu eptir firði för ; ok leika í logni fátt? 1 = Úndína, sem þýðir bylgja, alda, vatnadís.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.