Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 65

Eimreiðin - 01.01.1913, Blaðsíða 65
65 inni hjá honutn í stofunni var bæði hlýtt og bjart. Sat hann þar við eldinn og ornaði sér. »Betur að enginn væri úti í þessu veðri«, hugsaði hann, því að hann var einstaklega brjóstgóður. Þegar lítil stund var liðin, heyrði hann alt í einu barnsgrát úti fyrir, og var barið að dyrum. Veðrið var þá sem harðast, svo að húsið lék á reiðiskjálfi. Gamli maðurinn flýtti sér til dyranna, lauk upp hurðinni og skygndist um. Kom hann þá auga á lítinn dreng, mjög illa til reika; var hann allsnakinn og rennblautur, svo að vatnið lak nið- ur úr"hárinu, en það var bæði mikið og fagurt og glóbjart á lit- inn. Drengurinn skalf allur eins og hrísla, og ef hann hefði ekki náð til húsa, mundi hann vafalaust hafa orðið úti í illviðrinu. Skáldið gamla tók honum blíðlega. »Auminginn litli«, mælti hann »komdu inn með mér, ég skal verma þér og gera þér eitthvað gott, því að þú ert svo einstakt fallegur drengur«. Pað var ekki ofsögum sagt, því að augun í drengnum voru líkust skærum stjörnum, en hárið liðaðist í fögrum lokkum og blikaði eins og gull, þó að það væri rennvott; var hann allur á- sýndum eins og lítill ljósálfur, enda þótt hann væri náfölur af kulda og nötraði á beinunum. í annarri hendinni hélt hann á ofurlitlum boga, sem var mesta gersemi, en stórskemdur eftir rigninguna; báru örvarnar þess merki, að þær höfðu verið mjög skrautlegar, en nú var ekki sjón að sjá þær. Pessum örvum fylgir sú náttúra, að allir, sem særast af þeim, verða ástsjúkir; það get- ur engan grunað; en af þeim dregur drengurinn nafn sitt, eins og síðar skal segja. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.