Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 70
222 þó þakkir skilið fyrir ritling sinn. Á honum var sannarlega þörf, og þyrftu reyndar fleiri á eftir að fara. Í’ví hvað sem ópum og óhljóðum líður gegn slíkum ritlingum, þá er sannleikurinn sá, að siðferðisþrótt ís- lendinga nú á dögum er harla ábótavant, og eigum vér þar ekki við ástamál ein. heldur sibferbi yfirleitt. Siðferðisskorturinn í viðskiftalífi voru, fjármálum, stjómmálum o. s. frv., er farinn að lýsa sér svo ber- lega, og það oft hjá helztu mönnum þjóðarinnar, sem kallað er, að til sýnilegra vandræða horfir fyrir þjóðfélagið. Að grípa á því kýli og sýna fram á óþverrann, verður aldrei vinsælt verk, og má hver, sem það gerir, búast við ókvæðisorðum og ásökunum um ýkjur og ósann- indi. En því meira þakklæti eiga þeir skilið, sem hafa samt hug og hjarta til að vinna þetta þarfaverk. Og þeim verður sannarlega að fyrirgefast, þó þeir máli stundum með helzt til dökkum litum. það getur oft verið nauðsynlegt, til þess að vekja menn af doðanum og syndasvefninum. y q GUÐM. BJÖRNSSON: NÆSTU HARÐINDIN. (Sérpr. úr »Lögr.). Rvík 1913. (Verð 0.40.) f’etta er ákaflega þörf og snjöll hugvekja, þar sem höf. sýnir fram á, að samkvæmt veðurfarssögu landsins á umliðnum öldum megi jafn- an búast við 10 harðindaárum af hverjum 100. Dugi þv! ekki að standa óviðbúnir, þegar næstu harðindin dynji yfir. Helztu ráðin séu bættar samgöngur, einkum jdrnbraútir um landið, og kemur þar fram alveg sama skoðun hjá höf., eins og vér höfum haldið fram í Eimr. (XVII, 126). En þangað til járnbrautirnar komi, leggur höf. til »korn- matareinokun«. Stjórnin hafi einokun á öllum kornmat og flytji ör- uggar vetrarbirgðir á hverju hausti á allar þær hafnir, sem lokast geti af ís á vetrum. Þetta er stóihættuleg tillaga, hrein og bein firra. En þegar sú eiturfluga er undanskilin, er ritgerðin að öðru leyti fyrirtaks ritgerð, sem allir ættu að lesa og læra af. y q ÞRJÚ SÖNGLÖG. Samið hefur fíj 'arni Porsteinsson, prestur í Siglufirði. f’essi sönglög eru ort við »Kvöldljóð« eftir Huldu, »Berðu mig til blómanna« eftir Pál Jónsson og »Nú vakna þú lsland« eftir Stgr. Thorsteinsson. Fyrsta og þriðja lagið er útsett fyrir blandaðar (ósam- kynja) raddir »a capella« (o: án undirspils); í þriðja laginu, sem er með píanó-undirspili, eru erindin samort, tvö og tvö saman: ójöfnu erindin eru fyrir blandaðar raddir, en jöfnu erindin fyrir eina rödd. Öll eru lögin lagleg og ekki ófrumleg; en missmíði eru sumstaðar á þeim. Tónskáldinu verður oft á, að leggja áherzlu á áherzluveikar samstöfur. í fyrsta laginu ættu endingarnar -ið (1. er.) og -u (3. er.) í 4. takti að koma á síðustu nótuna g, en ekki á a, og eins í 8. takti endingarnar (hvít)-a, (skjól)-ið og (frið)-i að koma á a (ekki b). Enn þá lakara er í 15. takti 3. lagsins; hér ætti í orðinu »deyfð- ann-a« fyrsta samstafan að koma á e d, önnur á c og hin þriðja á h. Raddsetningin er sumstaðar hjámunaleg og stirð. í 28. takti 2. lagsins ætti að vera e f. d í síðasta samhljómnum í undirspilinu. 1 30. takti ætti þriðji samhljómurinn í vmstri hendi að vera tvö d, (f.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.