Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 43

Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 43
!95 hún hefur ekki breýzt mikið síðan nóttina í garðinum forðum. Og þegar brúðkaupsdagurinn okkar rennur upp, þá verðið þið að vera viðstaddir, vinir mínir, svo þið getið sjálfir séð, hve brúðurin er yndisfögur. Ef til vill kemur hún á morgun, ef til vill líður dálítið lengra enn. Eg skygnist eftir henni á hverj- um degi úr turninum mínum.« Að lítilli stundu liðinni rétti sjúklingurinn fram hendina, og brosti með tárin í augunum. Marteinn tók í hendina á honum, og sjúklingurinn þrýsti innilega hönd hans og slepti henni ekki aftur. Svona höfðu bræðurnir setið góða stund, þá rauf Gregóríus alt í einu kyrðina, stóð á fætur og strauk sér um ennið. Rétt á eftir sagði hann í hálfum hljóðum: »Eg hlýt að hafa sofnað sem snöggvast. Mér fanst skari hvítklæddra kvenna svífa hingað inn og fara með hann Jóhannes út aftur.« Benedikt tók þá ljós og bar að andlitinu á sjúklingnum, og rétt á eftir sagði hann lágt: »þér hefur ekki missýnst. — Hann Jóhannes er ekki lengur vor á meðal.« B. Þ. BLÖNDAL þýddi. Alþyðukveðskapur á Norðurlandi á 19. öldinni. Einkum gletnistökur og skopvísur. (Erindi flutt í stúdentafél. á Akureyri í jan. 1913). Eftir MATTHÍAS JOCHUMSSON. Pað er mikill skaði, að þjóð vor skuli vera jafnsnauð og hún er af héraða og sveitasögum. Pað er kynlegt, þar sem hún að fornu var svo fræg fyrir fróðleik og sögur. Annað er og eftir- tektarvert, að þótt flestar beztu sögur vorar séu upprunnar úr Vestfirðingafjórðungi og af Suðurlandi, hefur í engum af fjórð- ungum landsins að fornu og nýju verið fjörmeira héraða og sveitalíf en á Norðurlandi. Veldur því eflaust hreinna loftslag og hollari landshættir yfirleitt, minni vot- og hrakviðri, en meira sól- skin á sumrum og meira hjarn á vetrum, svo og mataræði heil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.