Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.09.1913, Blaðsíða 27
179 manninn í. En foreldrar mínir beittu talsveröri hörku við mig og alvarlegar bækur voru mín einasta andlega fæða. Af þessu leiddi, að þegar ég sá einhvern vera utan við sig af ástarsælu, þá var mér slíkt ástand óskiljanlegt; í fyrstu var mér ekki um þessháttar fólk gefið, svo öfundaði ég það og að lokum hataði ég það. f*egar ég var orðinn prestur, lýsti ég því góðum guði eins og refsidómara, og alt, sem mennirnir tóku sér fyrir hendur, virtist mér vera ilt og óguðlegt og að það mundi leiða yfir þá eilífa hegningu og glötun. Einkum ofsótti ég æskulýðinn, og það þótt ég sjálfur væri á unga aldri. Og í hvert skifti sem ég gaf ung hjón saman, hélt ég fulla tveggja tíma skammaræðu yfir þeim fyrir altarinu, svo að brúðurin margsinnis fór að gráta, og bæði gengu örvílnuð úr kirkjunni, eins og þau hefðu framið eitthvert ó- dæð. En svo henti mig dálítið atvik, sem ég sízt af öllu hefði trúað. Einasta dægrastytting mín á sumrin var að sigla út eftir firðinum, sem var mjög breiður. Eg var góður sundmaður, og fór því stundum úr öllum fötunum, og reyndi mig á sundi við bátinn. Oft batt ég mig með löngu reipi við skutstafn bátsins og lét hann svo toga í fætur mínar, en lá á bakinu og stýrði með því að breiða út hanaleggina. Pá vildi svo til einusinni, að hliðarvindur kom í seglið, svo bátnum hvolfdi, og þegar ég komst upp á kjölinn, sá ég, að fötin mín hlutu að hafa skolast útbyrðis. Hvað átti ég að taka til bragðs? Pað var svo langt til lands, að ég treysti mér ekki til að synda alla leið, og þar að auki þótti mér ekki fýsilegt að hitta neinn, sem bæri kensl á mig, svona allsnakinn. Eg tók þó að hrópa á hjálp af öllum mætti, því mér þótti kvíðvænlegt að sitja allsber á bátskjölnum, er nóttin fór í hönd. Loks sá ég lítinn, hvítmálaðan bát leggja út frá einni af næstu smáeyjunum; og getur nokkur, er hangir á kili, annað en fagnað, er bátur nálgast? Gleðin dofnaði þó brátt, því ég sá að undir árum sátu tvær ungar stúlkur, og þótti eigi ólíklegt, að þær mundu vera úr frægu nunnuklaustri, er í þann tíð var á þess- ari litlu ey. Hvað ætli þeim verði við, þegar þær sjá prestinn, sem tnargsinnis hefur haldið þrumandi ræður yfir þeim um freist- ingar og syndir, sitja hér allsnakinn, hugsaði ég. En átti ég nokkurs úrkosti? Eg skalf og nötraði af kulda. Rétt þar á eftir heyrði ég þær reka upp hljóð, hvora á fætur annarri — þær höfðu séð, hvernig ástatt var fyrir mér, og héldu nú árunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.